Norðmenn gera sjónvarpsþáttaröð um árásina í Útey Atli Ísleifsson skrifar 8. júní 2017 08:50 Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Vísir/AFP Norska ríkissjónvarpið hyggst ráðast í gerð sjónvarpsþáttaraðar um hryðjuverkaárásina í Ósló og Útey árið 2011. Þáttaröðin mun bera nafnið „22. júlí“. Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Þættirnir munu því ekki fjalla um Breivik, nema þá með óbeinum hætti. Þannig verður fjallað um þá sem sáu um að jarða hina látnu, bjarga og hlúa að hinum særðu, hugga þá sem syrgðu og dæma þann seka. Í frétt NRK er Sletaune spurður að því hvort hann telji ekki að of snemmt sé að framleiða sjónvarpsþætti um þetta mál sem skók norsku þjóðina fyrir sex árum. „Við getum ekki látið eins og 22. júlí hafi ekki gerst. Það yrði mesti glæpurinn að gleyma þessum degi. Þess vegna er mikilvægt að segja þessar sögur.“ Johnsen skrifar handrit þáttanna og Sletaune mun halda utan um leikstjórn, en þættirnir verða sex talsins, hver klukkustundar langur. Áætlað er að þættirnir verði frumsýndir haustið 2019. Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Norska ríkissjónvarpið hyggst ráðast í gerð sjónvarpsþáttaraðar um hryðjuverkaárásina í Ósló og Útey árið 2011. Þáttaröðin mun bera nafnið „22. júlí“. Alls létu 77 manns lífið þegar Norðmaðurinn Anders Behring Breivik sprengdi sprengju í stjórnarráðshverfinu í Ósló áður en hann hélt út í eyjuna Útey, klæddur sem lögreglumaður, þar sem hann stráfelldi mikinn fjölda ungmenna sem voru saman komin í sumarbúðum ungliðahreyfingar norska Verkamannaflokksins. Hjónin Sara Johnsen og Pål Sletaune standa fyrir gerð þáttanna þar sem einblínt verður á þá sem í gegnum störf sín komu að málinu. Þættirnir munu því ekki fjalla um Breivik, nema þá með óbeinum hætti. Þannig verður fjallað um þá sem sáu um að jarða hina látnu, bjarga og hlúa að hinum særðu, hugga þá sem syrgðu og dæma þann seka. Í frétt NRK er Sletaune spurður að því hvort hann telji ekki að of snemmt sé að framleiða sjónvarpsþætti um þetta mál sem skók norsku þjóðina fyrir sex árum. „Við getum ekki látið eins og 22. júlí hafi ekki gerst. Það yrði mesti glæpurinn að gleyma þessum degi. Þess vegna er mikilvægt að segja þessar sögur.“ Johnsen skrifar handrit þáttanna og Sletaune mun halda utan um leikstjórn, en þættirnir verða sex talsins, hver klukkustundar langur. Áætlað er að þættirnir verði frumsýndir haustið 2019.
Hryðjuverk í Útey Noregur Tengdar fréttir Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Saksóknari um Breivik: „Hann lítur á sjálfan sig sem ungan Adolf Hitler“ Norski ríkissaksóknarinn segir að Anders Behring Breivik hafi þolað vistina í fangelsinu ágætlega, betur en margir aðrir fangar. 17. janúar 2017 13:33