Ritstjóri DV nú forsíðumynd á Facebook-reikningi Sveins Gests Jakob Bjarnar skrifar 13. júlí 2017 09:51 Kristjón Kormákur vill túlka þennan gjörning, að hann sé orðinn að prófælmynd hjá Sveini Gesti, sem gráglettinn Litla Hraunshúmor fremur en að um hótun sé að ræða. Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins. Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sárar út í kerfið og segja sakleysi dætra sinna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Í gærkvöldi var breyttist forsíðumynd á Facebookreikningi Sveins Gests Tryggvasonar. Forsíðumyndin, eða profile-myndin, er nú af Kristjóni Kormáki ritstjóra DV en ekki Sveini sjálfum. Þetta kemur beint í kjölfar fréttaflutnings á dv.is af hreyfingum á Facebook-síðu Sveins Gest. Sveinn Gestur situr nú í gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna en hann er grunaður um aðild að manndrápsmálinu í Mosfellsdal.Gráglettinn Litla HraunshúmorTéður fréttaflutningur DV snérist meðal annars um það að hreyfingar hafi orðið á Facebook-síðu Sveins Gest og fylgdi það sögunni að föngum á Litla Hrauni væri óheimill netaðgangur nema þá afar takmarkaður. Ekki er úr vegi að túlka þetta sem beina hótun, að ritstjórinn ætti að tempra fréttaflutninginn en Kristjón Kormákur vill ekki gera mikið úr þessu atviki.Svona lítur Sveinn Gestur út í dag gagnvart þeim sem heimsækja Facebooksíðu hans, en um er að ræða mynd af Kristjóni Kormáki sem ljósmyndarinn Sigtryggur Ari Jóhannsson tók af ritstjóranum.„Sjálfur vil ég sem minnst úr því gera. Ég lít á þetta sem gráglettinn Litla-Hraunshúmor, í rauninni. En öðrum í kringum mig finnst þetta ekki þægilegt, en mér finnst þetta fyrst og fremst fyndið. Ég held að þetta geri engum gagn, illt verra og endi í fjölmiðlum eins og er að gerast núna.“Þú túlkar þetta þá ekki sem hótun? „Nei, ég geri það ekki. Glasið er hálffullt hjá mér. Lít fyrst og fremst á þetta sem gráglettinn húmor. Getur verið að aðrir túlki þetta á annan hátt. En, það er ekki hægt að koma í veg fyrir að fjölmiðlar fjalli um þetta.“„DV með allt niðrum sig enn aðra ferðina“Kristjón segist hafa beðið blaðamann sinn um að hafa samband við lögfræðing Sveins til að taka stöðuna á málinu í Mosfellsdal. „Í kjölfarið gerðum við frétt þar sem við greindum frá þeim upplýsingum sem við höfðum um málið ásamt því að greina frá því að hreyfingar sem hefðu verið á Facebooksíðu Sveins. Að hann hefði skipt um prófæl-mynd og átt þar eitt eða tvö svör undir mynd,“ segir Kristjón í samtali við Vísi. Eftir að frétt DV fór í loftið er gerð athugasemd á síðu Sveins við fréttina en þar sem segir:„Já, þar segir að Sveinn hafi gefið vini sínum, einhverjum Gunna E., að gang að Facebook-síðu sinni til að svara skilaboðum. Mér fannst skylda mín að bæta því við fréttina. Í kjölfarið gerist það svo að það birtist allt í einu mynd af mér þarna,“ segir Kristjón Kormákur, heldur hlessa fremur en að um hann fari. Hann segist ekki vita hver Gunni E sé og ítrekar að hann hafi ekki þungar áhyggjur af þessu. Og hann hefur ekki gripið til neinna ráðstafana, svo sem þeirra að hafa samband við lögreglu vegna málsins.
Stórfelld líkamsárás í Mosfellsdal Tengdar fréttir Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30 Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39 Mest lesið Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Sakleysi dætranna hafa gufað upp Innlent Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Fleiri fréttir Sárar út í kerfið og segja sakleysi dætra sinna hafa gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Sjá meira
Úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna Þeir Jón Trausti Lúthersson og Sveinn Gestur Tryggvason voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 21. júlí á grundvelli almannahagsmuna. 23. júní 2017 14:30
Jón Trausti Lúthersson farinn úr landi Jón Trausti var látinn laus úr gæsluvarðhaldi í vikunni. Lögregla veit ekki til þess að aðrir tengdir málinu séu farnir úr landi. 30. júní 2017 15:39
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“