Von á yfirlýsingu frá Aroni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júlí 2017 12:15 Aron í leik með Veszprem gegn hans gamla félagi, Kiel. Vísir/Getty Von er á yfirlýsingu frá Aroni Pálmarssyni í kvöld eða á morgun samkvæmt heimildum Vísis. Aron mætti ekki á æfingu ungverska liðsins Veszprem í gær sem svaraði með harðorðri yfirlýsingu. Sjá einnig: Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Sagt var frá því á heimasíðu Veszprem að Aron hafi tilkynnt Ljubomir Vranjes, þjálfara Veszprem, að hann myndi ekki koma á æfinguna. Ungverska félagið brást við því með því að hóta málsókn og þá hét Vranjes því að gefa Aroni engin tækifæri á komandi leiktíð. Hins vegar staðfesti Veszprem að samkomulag væri í höfn við Barcelona um að Aron myndi ganga til liðs við spænsku risana næsta sumar. Barcelona hafi viljað fá hann í sumar en ekki náð samkomulag við Veszprem þess efnis. Arnar Freyr Theódórsson, umboðsmaður Arons, vildi ekkert tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hans. Þá hefur ekki náðst í Aron sjálfan vegna málsins. Heimildir Vísis herma þó að enn sé verið að vinna að því að fá farsæla lausn í málið en það sé á viðkvæmu stigi. Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
Von er á yfirlýsingu frá Aroni Pálmarssyni í kvöld eða á morgun samkvæmt heimildum Vísis. Aron mætti ekki á æfingu ungverska liðsins Veszprem í gær sem svaraði með harðorðri yfirlýsingu. Sjá einnig: Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Sagt var frá því á heimasíðu Veszprem að Aron hafi tilkynnt Ljubomir Vranjes, þjálfara Veszprem, að hann myndi ekki koma á æfinguna. Ungverska félagið brást við því með því að hóta málsókn og þá hét Vranjes því að gefa Aroni engin tækifæri á komandi leiktíð. Hins vegar staðfesti Veszprem að samkomulag væri í höfn við Barcelona um að Aron myndi ganga til liðs við spænsku risana næsta sumar. Barcelona hafi viljað fá hann í sumar en ekki náð samkomulag við Veszprem þess efnis. Arnar Freyr Theódórsson, umboðsmaður Arons, vildi ekkert tjá sig um málið þegar Vísir leitaði eftir viðbrögðum hans. Þá hefur ekki náðst í Aron sjálfan vegna málsins. Heimildir Vísis herma þó að enn sé verið að vinna að því að fá farsæla lausn í málið en það sé á viðkvæmu stigi.
Handbolti Tengdar fréttir Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38 Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50 Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Sjá meira
Fullyrt að Aron sé búinn að semja við Barcelona Aron Pálmarsson hefur samið við spænska stórveldið Barcelona. Þetta er fullyrt í frétt spænska blaðsins El Mundo Deportivo. 28. júní 2017 10:38
Veszprem höfðar mál gegn Aroni Pálmarssyni | Skrópaði á fyrstu æfingu Það er allt farið í bál og brand í samskiptum milli ungverska félagsins Veszprem og íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar. 24. júlí 2017 21:50
Fékk fallega afmæliskveðju fyrir fimm dögum en nú er honum hótað lögsókn Framtíð Arons Pálmarssonar hjá ungverska liðinu Veszprém er í miklu uppnámi eftir að íslenski landsliðsmaðurinn skrópaði á fyrstu æfingu félagsins á undirbúningstímabilinu eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. 24. júlí 2017 22:33