Nýjasta stjarnan á Anfield leiddi Carragher inn á völlinn fyrir átta árum | Mynd Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. ágúst 2017 07:45 Trent Alexander-Arnold átti frábæran leik fyrir Liverpool í gær. vísir/getty Hinn 18 ára gamli Trent Alexander-Arnold kom Liverpool á bragðið gegn Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í gær. Hægri bakvörðurinn efnilegi kom Liverpool í 0-1 með marki beint úr aukaspyrnu á 35. mínútu. Håvard Nordtveit skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Mark Uth minnkaði muninn í 1-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Alexander-Arnold var hrósað í hástert fyrir aukaspyrnumarkið og frammistöðu sína í leiknum. Jamie Carragher birti m.a. mynd af sér með 11 ára gömlum Alexander-Arnold fyrir leik gegn Leeds United í enska deildabikarnum árið 2009. Þá var Alexander-Arnold lukkudrengur og leiddi Carragher inn á völlinn en nú átta árum seinna er hann að spila og skora með Liverpool í Meistaradeildinni.pic.twitter.com/DlQAutfe6R— Jamie Carragher (@Carra23) August 15, 2017 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Hinn 18 ára gamli Trent Alexander-Arnold kom Liverpool á bragðið gegn Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í Meistaradeild Evrópu í gær. Hægri bakvörðurinn efnilegi kom Liverpool í 0-1 með marki beint úr aukaspyrnu á 35. mínútu. Håvard Nordtveit skoraði sjálfsmark á 74. mínútu áður en Mark Uth minnkaði muninn í 1-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Alexander-Arnold var hrósað í hástert fyrir aukaspyrnumarkið og frammistöðu sína í leiknum. Jamie Carragher birti m.a. mynd af sér með 11 ára gömlum Alexander-Arnold fyrir leik gegn Leeds United í enska deildabikarnum árið 2009. Þá var Alexander-Arnold lukkudrengur og leiddi Carragher inn á völlinn en nú átta árum seinna er hann að spila og skora með Liverpool í Meistaradeildinni.pic.twitter.com/DlQAutfe6R— Jamie Carragher (@Carra23) August 15, 2017
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05 Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39 Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30 Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Trent Alexander-Arnold: Draumur að skora fyrir æskufélagið sitt Táningurinn Trent Alexander-Arnold var í skýjunum eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:05
Simon Mignolet er algjör vítabani Simon Mignolet, markvörður Liverpool, var betri en enginn í kvöld þegar hann varði vítaspyrnu strax á 12. mínútu í fyrri leik Liverpool og Hoffenheim í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 15. ágúst 2017 21:39
Gott Evrópukvöld hjá Liverpool í Þýskalandi Liverpool steig í kvöld stórt skref í átt að riðlakeppni Meistaradeildarinnar með 2-1 útisigri á Hoffenheim í fyrri leik liðanna í umspilinu um laust sæti í Meistaradeildinni. 15. ágúst 2017 20:30
Klopp: Allt í lagi úrslit Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ekkert alltof ánægður eftir 2-1 sigur Liverpool á Hoffenheim í Þýskalandi í kvöld en þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um laust sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í vetur. 15. ágúst 2017 21:21