Tölfræðin sem ætti að hræða stuðningsmenn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. ágúst 2017 12:00 Miguel Britos tryggði Watford stig gegn Liverpool með marki eftir hornspyrnu. vísir/getty Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Liverpool mætir Hoffenheim á útivelli í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Bæði lið enduðu í 4. sæti í sínum deildum á síðasta tímabili. Árangur Hoffenheim kom mikið á óvart en hinn þrítugi Julian Nagelsmann hefur gert frábæra hluti með liðið. Einn af styrkleikum Hoffenheim á síðasta tímabili voru föst leikatriði. Liðið fékk aðeins átta mörk á sig eftir föst leikatriði í fyrra og skoraði sjálft 16 mörk. Ekkert lið skoraði jafn mörg mörk eftir föst leikatriði í þýsku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili og Hoffenheim.Hoffenheim endaði í 4. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.vísir/gettyÞessi tölfræði ætti að skjóta stuðningsmönnum Liverpool skelk í bringu. Síðan Jürgen Klopp tók við Liverpool fyrir tæpum tveimur árum hafa aðeins tvo lið, Crystal Palace og Watford, fengið á sig fleiri mörk (28) eftir föst leikatriði en Liverpool (27).Liverpool gerði 3-3 jafntefli við Watford í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á laugardaginn. Tvö marka Watford komu eftir hornspyrnur. „Við verjumst flestum föstum leikatriðum mjög vel en er það nóg þegar við fáum á okkur mörk eftir þau? Nei. Við þurfum að vinna í þessu,“ sagði Klopp um vandræði Liverpool í föstum leikatriðum. Leikur Hoffenheim og Liverpool hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30 Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00 Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45 Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55 Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30 Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Leik lokið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Markvörður Bayern með krabbamein Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sjá meira
Watford bjargaði stigi gegn Liverpool í uppbótartíma | Sjáðu mörkin Liverpool og Watford skildu jöfn 3-3 í hádegisleik dagsins í enska boltanum en Miguel Britos jafnaði fyrir Watford á 93. mínútu með marki sem daðraði við rangstöðu. 12. ágúst 2017 13:30
Messan: Það er enginn ómissandi Strákarnir í Messunni ræddu um Philippe Coutinho og leikmannamarkaðinn almennt í líflegum þætti í gær. 14. ágúst 2017 18:00
Klopp: Línuvörðurinn verður að sjá rangstöðuna í jöfnunarmarkinu Knattspyrnustjóri Liverpool var að vonum svekktur eftir 3-3 jafntefli gegn Watford í hádegisleiknum enska boltans í dag en hann sagði línuvörðinn hafa gert stór mistök í jöfnunarmarki Watford sem hafi átt að vera flautað af. 12. ágúst 2017 14:45
Coutinho fer ekki með til Þýskalands Liverpool tilkynnti í morgun hvaða 22 leikmenn fara með til Þýskalands þar sem liðið spilar gegn Hoffenheim á morgun í Meistaradeildinni. 14. ágúst 2017 10:55
Messan: Er Britos ekki að brjóta á Mignolet? Jöfnunarmark Watford gegn Liverpool um nýliðna helgi var nokkuð umdeilt og það var rifist um það í Messunni. 14. ágúst 2017 16:30