Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 18:15 Pep Guardiola. Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. „Við munum mæta liðinu sem spilaði besta fótboltann á Ítalíu. Þeir eru frábærir á boltanum og að mínu mati eitt af þremur bestu liðum Evrópu í dag,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik City gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á morgun. City lenti í riðli með Shakhtar Donetsk, Feyenoord og Napólí, en dregið var í riðla í gær. Enska stórliðið er af flestum talið sigurstranglegast í riðlinum.Sjá einnig: United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli „Napólí var í þriðja styrkleikaflokki og það var besta liðið í þeim flokki. Maður býst við að liðin í styrkleikaflokkum 1 og 2 séu sterk, en í dag eru öll liðin sterk. Allir geta unnið alla.“ Guardiola var einnig spurður út í Alexis Sanchez, sem hefur mikið verið orðaður við City í sumar. „Hann er leikmaður Arsenal. Alveg eins og Mbappe er leikmaður Mónakó og Jonny Evans er leikmaður West Bromwich Albion.“ „Þú verður að spyrja Alexis. Ég ræði ekki leikmenn frá öðrum félögum.“ Leikur Bournemouth og Manchester City er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hádeginu á morgun. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. „Við munum mæta liðinu sem spilaði besta fótboltann á Ítalíu. Þeir eru frábærir á boltanum og að mínu mati eitt af þremur bestu liðum Evrópu í dag,“ sagði Guardiola á blaðamannafundi fyrir leik City gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni sem fram fer á morgun. City lenti í riðli með Shakhtar Donetsk, Feyenoord og Napólí, en dregið var í riðla í gær. Enska stórliðið er af flestum talið sigurstranglegast í riðlinum.Sjá einnig: United og Liverpool sluppu vel | Tottenham í erfiðum riðli „Napólí var í þriðja styrkleikaflokki og það var besta liðið í þeim flokki. Maður býst við að liðin í styrkleikaflokkum 1 og 2 séu sterk, en í dag eru öll liðin sterk. Allir geta unnið alla.“ Guardiola var einnig spurður út í Alexis Sanchez, sem hefur mikið verið orðaður við City í sumar. „Hann er leikmaður Arsenal. Alveg eins og Mbappe er leikmaður Mónakó og Jonny Evans er leikmaður West Bromwich Albion.“ „Þú verður að spyrja Alexis. Ég ræði ekki leikmenn frá öðrum félögum.“ Leikur Bournemouth og Manchester City er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í hádeginu á morgun.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30 Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30 Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjá meira
Sanchez gæti spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger segir að Sílemaðurinn sé leikfær á nýjan leik. 24. ágúst 2017 09:30
Verður Sanchez launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar? Alexis Sanchez hefur samkvæmt enskum fjölmiðlum fengið nýtt samningstilboð frá Arsenal. 11. ágúst 2017 08:30
Wenger: Sanchez vill leiða Arsenal í titilbaráttunni Alexis Sanchez er mættur á æfingar hjá Arsenal en hefur veirð sterklega orðaður við Manchester City. 5. ágúst 2017 17:15