Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni innan tónlistarbransans Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. október 2017 12:01 Tom Jones segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistarbransanum. vísir/getty Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“ MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Breski söngvarinn Tom Jones segir að kynferðisleg áreitni sé mikil í tónlistarbransanum en í útvarpsþætti á BBC í morgun ræddi Jones um kynferðislega áreitni sem hann varð fyrir þegar hann var að stíga sín fyrstu skref í tónlistinni. Fjallað er um málið á vef Guardian en þar segir að Jones hafi lýst atviki sem varð snemma á ferli hans og hafi það látið honum líða hræðilega. Jones var spurður að því hvort hann teldi að ásakanir svipaðar þeim sem hafa komið fram gegn kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein gætu líka komið upp á yfirborðið í tónlistarbransanum. „Það hafa alltaf verið svona hlutir í gangi í tónlistarbransanum líka. Fólk hefur verið að kvarta undan upplýsingafulltrúum og mismundandi hlutum sem það hefur þurft að gera til að fá plötusamning, alveg eins og til að fá kvikmyndasamning,“ sagði Jones. Hann var síðan spurður að því hvort að einhver hefði einhvern tímann reynt eitthvað í þessa átt við hann. „Í byrjun, já, þá voru nokkur atvik. Það sem er gert við konur er gert við karla líka.“ Þá var Jones spurður að því hvort hann hafi getað rætt málin við einhvern þá sagði hann svo vera. „Já, þetta var ekki slæmt. [...] Einhver var að reyna eitthvað. Þetta var spurning og ég sagði nei, takk.“
MeToo Tónlist Hollywood Bretland Bandaríkin Tengdar fréttir Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30 Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni "Nei ætti að duga.“ 18. október 2017 09:48 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Fleiri fréttir Ólíklegt að Evrópa fórni NATO fyrir Grænland Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi Sjá meira
Segir Lars von Trier hafa borið upp kynferðisleg boð á meðan konan hans stóð við hliðina á þeim Björk segir kynferðislega áreitni Lars von Trier yfir allan vafa hafinn 17. október 2017 11:30
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11