Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Kjartan Kjartansson skrifar 10. október 2017 12:10 Trump hefur verið sagður grafa undan valdi og áhrifum Tillerson, utanríkisráðherra síns (t.h.). Vísir/AFP Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“ Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20