Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:30 Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Eftir leikinn bárust fréttir af því hvað Eduardo Berizzo, þjálfari Sevilla, sagði við sína menn í hálfleik þegar liðið var 3-0 undir. Það er ljóst að þar var ekki venjuleg hálfleiksræða á ferðinni. Leikmenn Sevilla fagna með Eduardo Berizzo í gærkvöldi.Vísir/AFPEduardo Berizzo sagði nefnilega sínum leikmönnum í hálfleik að hann væri að berjast við krabbamein. Það er búist við því að félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að hann 48 ára gamli Eduardo Berizzo sé að berjast við blöðruhálskrabbamein. Hann tók við liðinu í sumar. Eduardo Berizzo, Sevilla manager, has got prostate cancer. His real big game starts now. Sevilla will confirm soon in a public note — Guillem Balague (@GuillemBalague) November 21, 2017 Roberto Firminio skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Sadio Mane bætti við því þriðja. Það leit því allt út fyrir auðveldan sigur Liverpool sem hefði þýtt sæti í sextán liða úrslitunum. Wissam Ben Yedder minnkaði hinsvegar muninn með tveimur mörkum, það fyrra með skalla og það seinna út víti. Pizarro skoraði síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma leiksins. „Við urðum að koma út með allt annað hugarfar og spila fyrir stuðningsmennina okkar og fyrir stjórann,“ sagði argentínski landsliðsmaðurinn Ever Banega eftir leikinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Eftir leikinn bárust fréttir af því hvað Eduardo Berizzo, þjálfari Sevilla, sagði við sína menn í hálfleik þegar liðið var 3-0 undir. Það er ljóst að þar var ekki venjuleg hálfleiksræða á ferðinni. Leikmenn Sevilla fagna með Eduardo Berizzo í gærkvöldi.Vísir/AFPEduardo Berizzo sagði nefnilega sínum leikmönnum í hálfleik að hann væri að berjast við krabbamein. Það er búist við því að félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að hann 48 ára gamli Eduardo Berizzo sé að berjast við blöðruhálskrabbamein. Hann tók við liðinu í sumar. Eduardo Berizzo, Sevilla manager, has got prostate cancer. His real big game starts now. Sevilla will confirm soon in a public note — Guillem Balague (@GuillemBalague) November 21, 2017 Roberto Firminio skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Sadio Mane bætti við því þriðja. Það leit því allt út fyrir auðveldan sigur Liverpool sem hefði þýtt sæti í sextán liða úrslitunum. Wissam Ben Yedder minnkaði hinsvegar muninn með tveimur mörkum, það fyrra með skalla og það seinna út víti. Pizarro skoraði síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma leiksins. „Við urðum að koma út með allt annað hugarfar og spila fyrir stuðningsmennina okkar og fyrir stjórann,“ sagði argentínski landsliðsmaðurinn Ever Banega eftir leikinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Leik lokið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Í beinni: Chelsea - Man. Utd. | Chelsea-menn í harðri Evrópubaráttu Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Sjá meira
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn