Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2017 08:30 Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Eftir leikinn bárust fréttir af því hvað Eduardo Berizzo, þjálfari Sevilla, sagði við sína menn í hálfleik þegar liðið var 3-0 undir. Það er ljóst að þar var ekki venjuleg hálfleiksræða á ferðinni. Leikmenn Sevilla fagna með Eduardo Berizzo í gærkvöldi.Vísir/AFPEduardo Berizzo sagði nefnilega sínum leikmönnum í hálfleik að hann væri að berjast við krabbamein. Það er búist við því að félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að hann 48 ára gamli Eduardo Berizzo sé að berjast við blöðruhálskrabbamein. Hann tók við liðinu í sumar. Eduardo Berizzo, Sevilla manager, has got prostate cancer. His real big game starts now. Sevilla will confirm soon in a public note — Guillem Balague (@GuillemBalague) November 21, 2017 Roberto Firminio skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Sadio Mane bætti við því þriðja. Það leit því allt út fyrir auðveldan sigur Liverpool sem hefði þýtt sæti í sextán liða úrslitunum. Wissam Ben Yedder minnkaði hinsvegar muninn með tveimur mörkum, það fyrra með skalla og það seinna út víti. Pizarro skoraði síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma leiksins. „Við urðum að koma út með allt annað hugarfar og spila fyrir stuðningsmennina okkar og fyrir stjórann,“ sagði argentínski landsliðsmaðurinn Ever Banega eftir leikinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. Eftir leikinn bárust fréttir af því hvað Eduardo Berizzo, þjálfari Sevilla, sagði við sína menn í hálfleik þegar liðið var 3-0 undir. Það er ljóst að þar var ekki venjuleg hálfleiksræða á ferðinni. Leikmenn Sevilla fagna með Eduardo Berizzo í gærkvöldi.Vísir/AFPEduardo Berizzo sagði nefnilega sínum leikmönnum í hálfleik að hann væri að berjast við krabbamein. Það er búist við því að félagið sendi frá sér yfirlýsingu í dag. Spænskir fjölmiðlar greina frá því að hann 48 ára gamli Eduardo Berizzo sé að berjast við blöðruhálskrabbamein. Hann tók við liðinu í sumar. Eduardo Berizzo, Sevilla manager, has got prostate cancer. His real big game starts now. Sevilla will confirm soon in a public note — Guillem Balague (@GuillemBalague) November 21, 2017 Roberto Firminio skoraði tvö mörk í fyrri hálfleiknum og Sadio Mane bætti við því þriðja. Það leit því allt út fyrir auðveldan sigur Liverpool sem hefði þýtt sæti í sextán liða úrslitunum. Wissam Ben Yedder minnkaði hinsvegar muninn með tveimur mörkum, það fyrra með skalla og það seinna út víti. Pizarro skoraði síðan jöfnunarmarkið í uppbótartíma leiksins. „Við urðum að koma út með allt annað hugarfar og spila fyrir stuðningsmennina okkar og fyrir stjórann,“ sagði argentínski landsliðsmaðurinn Ever Banega eftir leikinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Sjá meira
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. nóvember 2017 21:45