Veðrið setur strik í reikninginn fyrir austan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2017 13:19 Mælar Veðurstofunnar við Virkisá. Vísindamenn hafa tekið sýni úr ánni, sem og öðrum, í grennd við Öræfajökul, undanfarna daga. Vísir/Jói K. Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. „Óskastaðan hefði verið að fara yfir þetta með fólkinu í dag en það frestast bara þangað til veður gengur niður,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Mögulegt er að fyrrgreindur verði ekki haldinn fyrr en á sunnudag en líklegt er að veðrið haldist slæmt fram á helgi. Áætlunin er að mestu leyti tilbúin en sníða átti hana til á fundinum í samráði við íbúa og viðbragðsaðila. Það liggur þó fyrir hvernig standa eigi að neyðarrýmingu gjósi í Öræfajökli fyrirvaralaust. „Við erum komin alveg með hvað við ætlum að gera en það sem vildum gera var að fara í gegnum þetta með viðbragðsaðilum á svæðinu. Við munum grípa til hennar og gefa þá út skýrari leiðbeiningar ef að til þess kæmi,“ segir Víðir. Íbúar muni líklega einnig frá rafræna kynningu á áætluninni í millitíðinni. Óvissustig Almannavarna vegna Öræfajökuls er enn í gildi. Síðustu daga hafa vísindamenn staðið að rannsóknm og safnað sýnum í grennd við jökulinn. Vonast er til þess að vísindamenn geti kynnt niðurstöðurnar á fundi með Almannavörnum síðdegis í dag. Standa vonir til að þá fáist skýrari mynd á þær jarðhræringar sem átt hafa sér stað í jöklinum undanfarnar vikur.Eins og sjá má er sigketillinn í Öræfajökli töluvert stór, en þessi mynd var tekin síðastliðin laugardag.Mynd/Tómas Guðbjartsson Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Fresta hefur þurft kynningu á neyðarrýmingaráætlun vegna mögulegs eldgoss í Öræfajökli. Kynna átti áætlunina fyrir viðbragðsaðilum og íbúum í dag en vonskuveður er fyrir austan. „Óskastaðan hefði verið að fara yfir þetta með fólkinu í dag en það frestast bara þangað til veður gengur niður,“ segir Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, í samtali við Vísi. Mögulegt er að fyrrgreindur verði ekki haldinn fyrr en á sunnudag en líklegt er að veðrið haldist slæmt fram á helgi. Áætlunin er að mestu leyti tilbúin en sníða átti hana til á fundinum í samráði við íbúa og viðbragðsaðila. Það liggur þó fyrir hvernig standa eigi að neyðarrýmingu gjósi í Öræfajökli fyrirvaralaust. „Við erum komin alveg með hvað við ætlum að gera en það sem vildum gera var að fara í gegnum þetta með viðbragðsaðilum á svæðinu. Við munum grípa til hennar og gefa þá út skýrari leiðbeiningar ef að til þess kæmi,“ segir Víðir. Íbúar muni líklega einnig frá rafræna kynningu á áætluninni í millitíðinni. Óvissustig Almannavarna vegna Öræfajökuls er enn í gildi. Síðustu daga hafa vísindamenn staðið að rannsóknm og safnað sýnum í grennd við jökulinn. Vonast er til þess að vísindamenn geti kynnt niðurstöðurnar á fundi með Almannavörnum síðdegis í dag. Standa vonir til að þá fáist skýrari mynd á þær jarðhræringar sem átt hafa sér stað í jöklinum undanfarnar vikur.Eins og sjá má er sigketillinn í Öræfajökli töluvert stór, en þessi mynd var tekin síðastliðin laugardag.Mynd/Tómas Guðbjartsson
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01 „Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20 Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Gervihnattamyndir sýna aukna sprungumyndun í Öræfajökli Nýjar gervihnattamyndir frá Geimvísindastofnun Evrópu sýna að sprungumyndun hefur aukist í miðri öskju Öræfajökuls. Í lok október voru engar sprungur í öskjunni. 21. nóvember 2017 09:01
„Líf að færast í þennan risa sem er búinn að sofa í á þriðja hundrað ár“ Víðir Reynisson, verkefnastjóri almannavarna á Suðurlandi, segir jarðhræringar í Öræfajökli síðustu daga sýna að líf sé að færast í þetta næst stærsta virka eldfjall Evrópu. 20. nóvember 2017 20:20
Öræfajökull að vakna aftur til lífs: „Verðum að fylgjast vel með“ Magnús Tumi fór yfir helstu tíðindi af Öræfajökli. 20. nóvember 2017 11:23