Samfylkingin orðin næststærst Kristín Ólafsdóttir skrifar 2. desember 2017 19:28 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Anton Brink Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Samfylkingin er orðinn næststærsti stjórnmálaflokkur landsins, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Flokkurinn mælist með 16,7 prósenta fylgi en fékk 12,1 prósent atkvæða í alþingiskosningunum í lok október. Greint var frá niðurstöðu Þjóðarpúlsins í kvöldfréttum RÚV. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi í þjóðarpúlsinum, 24 prósent. Flokkurinn minnkar við sig fylgi en hann hlaut 25,3 prósent í kosningunum. Vinstri græn mælast með 16,1 prósent, örlítið minna en í kosningunum þar sem flokkurinn fékk 16,9 prósent. Þá mælast bæði Píratar og Framsókn með 10,4 prósent fylgi. Píratar fengu 9,2 prósent í kosningunum en Framsókn 10,7 prósent. Viðreisn bætir við sig fylgi og mælist með 7,1 prósent miðað við 6,8 prósent í kosningunum. Miðflokkurinn tekur nokkuð stóra dýfu síðan í kosningunum, var þá með 10,9 prósent, en mælist nú með 6,8 prósent. Flokkur fólksins er með 6,5 prósent en mældist með 6,9 prósent í kosningunum. Aðrir flokkar mælast með rúm 2 prósent. Könnunin var gerð dagana 8.-30. nóvember, þegar stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar stóðu yfir. Úrtak könnunarinnar var fjögur þúsund manns og svarhlutfall var 57,8 prósent.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Skráningar í VG tekið kipp eftir lyklaskiptin Á annað hundrað manns hafa sagt sig úr Vinstri grænum síðan ákvörðun var tekin um að hefja stjórnarmyndunarviðræður með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokknum. 2. desember 2017 18:09
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15