Betri loftgæði, líka fyrir ökumenn Valgerður Húnbogadóttir skrifar 11. janúar 2018 14:44 Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Mest lesið „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson Skoðun Halldór 22.12.2024 Halldór Baldursson Halldór Þarf alltaf að vera svín? Harpa Kristbergsdóttir Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Dans verkalýðsleiðtoga í kringum gullkálfinn Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Jól í sól versus jóla í dimmu Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Opið bréf til valkyrjanna þriggja Björn Sævar Einarsson skrifar Skoðun Kæri Grímur Grímsson – sakamaður gengur laus? Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Er janúar leiðinlegasti mánuður ársins? Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Svar við hótunum Eflingar Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar Skoðun Manni verður kalt ef maður pissar í skóinn sinn Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Skautun eða tvíhyggja? Þóra Pétursdóttir skrifar Skoðun Egóið er í hégómanum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Dæmalaus málflutningur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grýtt eða greið leið? Þröstur Sæmundsson skrifar Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðing um listamannalaun III Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmalaust mál Sigursteinn Másson skrifar Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar Skoðun Þegar Trölli stal atkvæðum Eyjólfur Ingvi Bjarnason skrifar Skoðun Forréttindablinda strákanna í Viðskiptaráði Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Sjá meira
Samkvæmt niðurstöðum belgískrar rannsóknar, sem kynnt var árið 2017, hefur bílamengun verst áhrif á heilsu þeirra sem í bílunum sitja. Samkvæmt niðurstöðu rannsóknarinnar má því álykta að mengun frá bílaumferð hafi slæm áhrif á alla sem halda sig á hinu mengaða svæði. Það skýtur því svolítið skökku við að í hvert sinn sem mengunarstig Reykjavíkurborgar nær ákveðnu marki eru gangandi vegfarendur beðnir um að halda sig frá svæðum með mikilli bílaumferð. Mengun frá bílaumferð er talin geta valdið meðal annars astma, fyrirburafæðingum, lungnakrabbameini og hjartasjúkdómum og eru börn sérstakur áhættuhópur þegar kemur að bílamengun. Ef við lítum til niðurstöðu belgísku rannsóknarinnar má draga þá ályktun að þessir áhættuþættir eigi líka við um þá sem ferðast með bílum. Því langar mig að hvetja stjórnvöld, næst þegar mengun í Reykjavík fer yfir hættumörk, að biðja ökumenn um að halda sig frá helstu umferðaræðum borgarinnar og hvetja fólk til að labba og nýta sér almenningssamgöngur.Valgerður HúnbogadóttirHöfundur er áhugamanneskja um loftgæði fyrir alla
Skoðun Mikilvægi samgöngusáttmála fyrir Vestfirði Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir,Unnar Hermannsson,Halldór Halldórsson skrifar
Skoðun Er aukin fræðsla um kólesteról og mettaða fitu virkilega upplýsingaóreiða? Sigurður Örn Ragnarsson skrifar
Skoðun Tímalína hörmulegra limlestinga og kvalafulls dauðastríðs háþróaðrar lífveru Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun „Stórfelldir og siðlausir fjármagnsflutningar“ - Áskorun á Ole Anton Bieltvedt Hjalti Þórisson skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsið, ábyrgð og Snorri Másson Bjarndís Helga Tómasdóttir ,Kári Garðarsson skrifar