Ákærur gegn Rússum sem stálu tölvupóstum demókrata sagðar í undirbúningi Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2018 10:27 Sumir tölvupóstanna sem var lekið eftir innbrotið voru vandræðalegir fyrir Hillary Clinton og kosningastjóra hennar John Podesta. Vísir/AFP Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016, er sagður undirbúa mál á hendur rússneskum hökkurum sem stálu og láku tölvupóstum demókrata. Þrettán Rússar hafa þegar verið ákærðir í tengslum við rannsóknina vegna félagsmiðlaherferðar fyrir kosningarnar.Fréttastofa NBC-sjónvarpsstöðvarinnar hefur eftir heimildarmönnum sínum að Mueller hafi lengi búið yfir gögnum til þess að ákæra mennina en tímasetning ákæra gæti ráðist af því hvað saksóknarar telji að geti hjálpað rannsókninni mest. Heimildarmönnunum ber ekki saman um hvort að ákæurnar séu yfirvofandi. Þeirra gæti þó verið að vænta á næstu vikum eða mánuðum. Mueller gæti einnig ákveðið að bíða með ákærurnar til þess að gefa ekki upp leyniþjónustuupplýsingar eða leggja þær fram innsiglaðar þannig að efni þeirra verði ekki opinbert fyrst um sinn. Rússnesk yfirvöld eru talin hafa staðið að baki þegar tölvuþrjótar brutust inn í tölvupósta landsnefndar Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Póstarnir voru birtir opinberlega í gegnum uppljóstranavefinn Wikileaks og urður að meiriháttar umræðuefni í kosningabaráttunni. Trump vitnaði ítrekað til póstanna og hvatti Rússa meðal annars til þess að finna tölvupósta Clinton frá þeim tíma þegar hún var utanríkisráðherra og notaði einkatölvupóstþjón eins og frægt er orðið. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44 Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins á afskiptum Rússa af forsetakosningunum 2016, er sagður undirbúa mál á hendur rússneskum hökkurum sem stálu og láku tölvupóstum demókrata. Þrettán Rússar hafa þegar verið ákærðir í tengslum við rannsóknina vegna félagsmiðlaherferðar fyrir kosningarnar.Fréttastofa NBC-sjónvarpsstöðvarinnar hefur eftir heimildarmönnum sínum að Mueller hafi lengi búið yfir gögnum til þess að ákæra mennina en tímasetning ákæra gæti ráðist af því hvað saksóknarar telji að geti hjálpað rannsókninni mest. Heimildarmönnunum ber ekki saman um hvort að ákæurnar séu yfirvofandi. Þeirra gæti þó verið að vænta á næstu vikum eða mánuðum. Mueller gæti einnig ákveðið að bíða með ákærurnar til þess að gefa ekki upp leyniþjónustuupplýsingar eða leggja þær fram innsiglaðar þannig að efni þeirra verði ekki opinbert fyrst um sinn. Rússnesk yfirvöld eru talin hafa staðið að baki þegar tölvuþrjótar brutust inn í tölvupósta landsnefndar Demókrataflokksins og John Podesta, kosningastjóra Hillary Clinton. Póstarnir voru birtir opinberlega í gegnum uppljóstranavefinn Wikileaks og urður að meiriháttar umræðuefni í kosningabaráttunni. Trump vitnaði ítrekað til póstanna og hvatti Rússa meðal annars til þess að finna tölvupósta Clinton frá þeim tíma þegar hún var utanríkisráðherra og notaði einkatölvupóstþjón eins og frægt er orðið.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38 Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00 Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44 Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Sjá meira
Þrettán Rússar ákærðir vegna rannsóknar Muellers Sakaðir um að hafa áhrif á kosningar í Bandaríkjunum. 16. febrúar 2018 18:38
Upplýsingahernaður háður úr „Tröllaverksmiðju“ í Pétursborg Helstu atriði ákæru Robert Mueller í Rússarannsókninni svokölluðu. 20. febrúar 2018 11:00
Fyrrverandi kosningastjóri Trump neitar sök Réttarhöld yfir Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóra Donalds Trump, hefjast um miðjan september. 28. febrúar 2018 15:44
Starfsmaður framboðs Trump játar sök Rick Gates gæti veitt rannsakendum upplýsingar um það sem gekk á innan forsetaframboðs Donalds Trump fyrir kosningarnar árið 2016. Hann hefur gert samkomulag við saksóknara. 23. febrúar 2018 19:02