Stuðningsmenn Everton notuðu Google Translate og töldu Gylfa á leið til Panama í sprautu Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2018 20:49 Nei, ég er ekki á leið til Panama í sprautu. vísir/getty Ein stuðningsmannasíða Everton, þar sem Gylfi Sigurðsson leikur, lenti heldur betur illa í því þegar þeir reyndu að nota Google Translate fyrr í dag. Í kjölfarið birtist athyglisverð frétt. Flestir Íslendingar eru afar stressaðir um þessar stundir yfir nýjustu tíðindum af meiðslum Gylfa, en hann meiddist með Everton um helgina. Bæði stuðningsmenn Everton og íslenska liðsins fylgjast afar vel með framvindu mála, en ekkert nýtt hefur komið fram í dag þó að Gylfi hafi hitt sérfræðing í gær. Boxarinn, Kolbeinn Kristinsson, setti á Twitter-síðu sína að það ætti að fljúga með Gylfa beint til Panama og senda hann þar í sprautu. Því yrði hann klár fyrir HM í sumar, þar sem Ísland er með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli. Ein af stuðningsmannasíðum Everton settu þennan texta í gegnum Google Translate og fréttin fjallar því um að Kolbeinn og Gylfi væru á leiðinni til Panama í sprautu til þess að Gylfi yrði klár fyrir HM. Síðar í dag greindi svo síðan frá því að þýðingin hafi svikið þá og því ætti fólk að hunsa þessa frétt. Eins mikill misskilningur og hægt er.Fljúga međ Gylfa til Panama helst bara núna í Stofnfrumu sprautur! Þá verdur hann 100% klár fyrir HM#stemcells #fotboltinet— Kolbeinn Kristinsson (@IceBearBoxing) March 13, 2018 Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00 Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13. mars 2018 08:00 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Ein stuðningsmannasíða Everton, þar sem Gylfi Sigurðsson leikur, lenti heldur betur illa í því þegar þeir reyndu að nota Google Translate fyrr í dag. Í kjölfarið birtist athyglisverð frétt. Flestir Íslendingar eru afar stressaðir um þessar stundir yfir nýjustu tíðindum af meiðslum Gylfa, en hann meiddist með Everton um helgina. Bæði stuðningsmenn Everton og íslenska liðsins fylgjast afar vel með framvindu mála, en ekkert nýtt hefur komið fram í dag þó að Gylfi hafi hitt sérfræðing í gær. Boxarinn, Kolbeinn Kristinsson, setti á Twitter-síðu sína að það ætti að fljúga með Gylfa beint til Panama og senda hann þar í sprautu. Því yrði hann klár fyrir HM í sumar, þar sem Ísland er með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli. Ein af stuðningsmannasíðum Everton settu þennan texta í gegnum Google Translate og fréttin fjallar því um að Kolbeinn og Gylfi væru á leiðinni til Panama í sprautu til þess að Gylfi yrði klár fyrir HM. Síðar í dag greindi svo síðan frá því að þýðingin hafi svikið þá og því ætti fólk að hunsa þessa frétt. Eins mikill misskilningur og hægt er.Fljúga međ Gylfa til Panama helst bara núna í Stofnfrumu sprautur! Þá verdur hann 100% klár fyrir HM#stemcells #fotboltinet— Kolbeinn Kristinsson (@IceBearBoxing) March 13, 2018
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00 Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45 Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58 Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30 Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30 Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47 Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15 Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13. mars 2018 08:00 Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Englendingar bíða eftir fréttum af Kane eins og við bíðum eftir fréttum af Gylfa HM í fótbolta í Rússlandi er í hættu hjá fleirum en íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni því enski landsliðsframherjinn Harry Kane meiddist einnig í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12. mars 2018 15:00
Eini keppnisleikurinn án Gylfa frá 2012 er eini tapleikurinn í Dalnum í sex ár Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið með í öllum keppnisleikjum Íslands síðan að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu nema einum. 12. mars 2018 09:45
Hjörvar segir að HM sé í hættu hjá Gylfa Samkvæmt heimildum knattspyrnusérfræðings Stöðvar 2 Sports, Hjörvars Hafliðasonar, þá er Gylfi Þór Sigurðsson alvarlega meiddur og gæti misst af HM í sumar. 12. mars 2018 07:58
Þessir fimm gætu leyst Gylfa af í „tíunni“ á HM ef allt fer á versta veg Óttast er að Gylfi Þór Sigurðsson missi af HM eftir meiðsli í leik gegn Brighton um helgina. 12. mars 2018 11:30
Þjóðin í áfalli vegna meiðsla Gylfa: Stungið upp á að selja Katar HM-sætið Gylfi Þór Sigurðsson gæti misst af HM vegna meiðsla sem að hann varð fyrir á móti Brighton. 12. mars 2018 13:30
Atvikið sem gæti hafa eyðilagt HM-draum Gylfa Sig Strákarnir í Messunni skoðuðu vel atvikið í gær er Gylfi Þór Sigurðsson meiddist á hné í leik Everton og Brighton. Meiðsli sem gætu haldið honum frá HM sem væri skelfilegt fyrir íslenska landsliðið. 12. mars 2018 08:47
Everton staðfestir að Gylfi sé á leið til sérfræðings í kvöld Everton hefur nú staðfest það að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson sé meiddur á hné og þarfnist nú frekari skoðunar hjá sérstökum hnésérfræðingi. 12. mars 2018 12:15
Meiddur Gylfi hljóp meira en félagar sínir Þó svo Gylfi Þór Sigurðsson hafi meiðst eftir rúmlega 20 mínútna leik um síðustu helgi þá var hann samt duglegri en allir félagar sínir að hlaupa í leiknum gegn Brighton. 13. mars 2018 08:00
Með Gylfa inná í 99,95 prósent af keppnisleikjum okkar frá október 2014 Ef íslenska landsliðið þekkir eina stöðu ekki vel þá er það að spila án Gylfa Þórs Sigurðssonar. 12. mars 2018 12:00