„Við höfum fengið þau ráð frá heimafólki að til að verjast flugunni dugi vel að setja vanilluduft í hárið og nudda því í hársvörðinn. Blanda því við venjulegt rakakrem - nú eða sólarvörnina - og nudda vel á andlit, hendur og aðra óhulda líkamsparta.”
Ríkislögreglustjóri minnir fólk á að það verði heitt í dag og því mikilvægt að drekka vel af vatni og að bera á sig sólarvörn.