Sitja föst í vél Primera Air Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 22:09 Farþegaþota frá Primera Air. Vísir Farþegar flugfélagsins Primera Air hafa setið fastir í flugvél í um þrjár klukkustundir í dag í flugi félagsins frá Mallorca til Keflavíkur. Fluginu hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. Upphaflega stóð til að fara í loftið klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Mbl.is greinir frá þessu.Farþegar vélarinnar eru sagðir áhyggjufullir vegna þess að það er möguleiki á því að áhöfn vélarinnar verði bannað að fljúga með vélinni vegna lögbundins hvíldartíma starfsfólks vélarinnar.Mbl.is hefur það frá aðstandendum farþeganna að ekkert vatn sé fyrir farþega og að það sé slæmt loft í vélinni. Aðstandendur segja frá því að lömuð kona hafi fallið í yfirlið í vélinni eftir að hafa setið kyrr lengi og að sjúkrabíll hafi verið kallaður út fyrir konuna. Einnig ber að nefna að flugi Primera Air frá Keflavík til Alicante sem átti að taka á loft klukkan 20:30 í kvöld hefur einnig verið frestað. Á heimasíðu Keflavíkurflugvallar má sjá að áætluð brottför er klukkan 02:00 í nótt. Fréttir af flugi Tengdar fréttir ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41 Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Farþegar flugfélagsins Primera Air hafa setið fastir í flugvél í um þrjár klukkustundir í dag í flugi félagsins frá Mallorca til Keflavíkur. Fluginu hefur verið frestað um að minnsta kosti níu klukkutíma í dag. Upphaflega stóð til að fara í loftið klukkan 11:30 að íslenskum tíma. Mbl.is greinir frá þessu.Farþegar vélarinnar eru sagðir áhyggjufullir vegna þess að það er möguleiki á því að áhöfn vélarinnar verði bannað að fljúga með vélinni vegna lögbundins hvíldartíma starfsfólks vélarinnar.Mbl.is hefur það frá aðstandendum farþeganna að ekkert vatn sé fyrir farþega og að það sé slæmt loft í vélinni. Aðstandendur segja frá því að lömuð kona hafi fallið í yfirlið í vélinni eftir að hafa setið kyrr lengi og að sjúkrabíll hafi verið kallaður út fyrir konuna. Einnig ber að nefna að flugi Primera Air frá Keflavík til Alicante sem átti að taka á loft klukkan 20:30 í kvöld hefur einnig verið frestað. Á heimasíðu Keflavíkurflugvallar má sjá að áætluð brottför er klukkan 02:00 í nótt.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41 Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
ASÍ ætlar að þvinga Primera Air að samningaborðinu Lögfræðingur Alþýðusambandsins segir engum vafa undirorpið að Primera Air starfi á íslenskum vinnumarkaði og farið verði í aðgerðir til að þvinga félagið til kjarasamninga við flugliða. 18. janúar 2018 18:41
Tafir Airbus setja strik í reikninginn hjá Primera Air Primera Air hefur sett áætlanir sínar um flug frá Birmingham til New York og Toronto á ís frá og með 21. júní næstkomandi. Ástæðan eru tafir á afhendingu á nýjum Airbus-flugvélum frá framleiðandanum. 5. júní 2018 19:17