Hundsbitin hátt í 700 talsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júlí 2018 06:00 Tveir hvuttar að leik. Vísir/Getty Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Píratans Björns Levís Gunnarssonar. Í svarinu kemur fram að í langflestum tilfellum hafi áverkarnir verið flokkaðir sem engir eða litlir. Í fimm tilfellum hafi þeir verið „meðalalvarlegir“ en dæmi um áverka sem falla í þann flokk eru tognun, ristarbrot og handleggsbrot. Möguleiki er á að tilfellin séu fleiri en 640. Ekki bárust upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Í tölum frá Heilbrigðisstofnun Austurlands voru tilgreindir 98 áverkar eftir dýrbit en ekki var hægt að greina út frá skráningu um hvaða dýr var að ræða í hverju tilfelli fyrir sig. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Píratans Björns Levís Gunnarssonar. Í svarinu kemur fram að í langflestum tilfellum hafi áverkarnir verið flokkaðir sem engir eða litlir. Í fimm tilfellum hafi þeir verið „meðalalvarlegir“ en dæmi um áverka sem falla í þann flokk eru tognun, ristarbrot og handleggsbrot. Möguleiki er á að tilfellin séu fleiri en 640. Ekki bárust upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Í tölum frá Heilbrigðisstofnun Austurlands voru tilgreindir 98 áverkar eftir dýrbit en ekki var hægt að greina út frá skráningu um hvaða dýr var að ræða í hverju tilfelli fyrir sig.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Sjá meira
Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00