Skemmdir á Suðurlandsvegi vegna Skaftárhlaups Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:00 Þjóðvegi 1 við Eldhraun var lokað í dag vegna vatns úr Skaftárhlaupi sem flæddi yfir veginn. Svona var umhorfs á vegkaflanum í morgun. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira
Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Fleiri fréttir Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Sjá meira
Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02