Bandaríkjastjórn kyndir enn undir viðskiptastríði við Kína Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2018 22:54 Verð á bandarískum sojabaunum hefur fallið eftir að Trump lagði innflutningstolla á kínverskar vörur og Kínverjar svöruðu í sömu mynt. Kína er stærsti innflytjandi baunanna. Vísir/EPA Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta íhugar nú að leggja 25% innflutningstoll á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Kínverjar hafa hótað því að svara í sömu mynt. Hugmyndin sem kemur frá Trump forseta er meira en tvöföldun á hlutfalli tolla sem hann hafði áður lagt til. Bandaríkin lögðu 25% toll á vörur frá Kína upp á 34 milljarða dollara sem tóku gildi 6. júlí. Kínversk stjórnvöld lögðu tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum á móti. Til stóð að Bandaríkin legðu enn frekari tolla á kínverskar vörur að andvirði 50 milljarða dollara í heildina. Hótanir Trump-stjórnarinnar nú ganga enn lengra og auka hættuna á viðskiptastríði á milli stórveldanna tveggja. Hvíta húsið segir að tollarnir séu svar við því sem það kallar „ósanngjarna viðskiptahætti“ Kínverja sem hafi leitt til þess að það halli á Bandaríkin í viðskiptum ríkjanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þannig gætu innflutningstollar verið lagðar á allt að 6.000 vörutegundir, þar á meðal efni, vefnaðarvöru, steinefni og neytendavörur af ýmsu tagi. Tollarnir gætu tekið gildi í september að loknu umsagnartímabili. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. 6. júlí 2018 10:15 Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. 2. júlí 2018 10:20 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta íhugar nú að leggja 25% innflutningstoll á kínverskar vörur að andvirði um 200 milljarða dollara. Kínverjar hafa hótað því að svara í sömu mynt. Hugmyndin sem kemur frá Trump forseta er meira en tvöföldun á hlutfalli tolla sem hann hafði áður lagt til. Bandaríkin lögðu 25% toll á vörur frá Kína upp á 34 milljarða dollara sem tóku gildi 6. júlí. Kínversk stjórnvöld lögðu tolla á innfluttar vörur frá Bandaríkjunum á móti. Til stóð að Bandaríkin legðu enn frekari tolla á kínverskar vörur að andvirði 50 milljarða dollara í heildina. Hótanir Trump-stjórnarinnar nú ganga enn lengra og auka hættuna á viðskiptastríði á milli stórveldanna tveggja. Hvíta húsið segir að tollarnir séu svar við því sem það kallar „ósanngjarna viðskiptahætti“ Kínverja sem hafi leitt til þess að það halli á Bandaríkin í viðskiptum ríkjanna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Þannig gætu innflutningstollar verið lagðar á allt að 6.000 vörutegundir, þar á meðal efni, vefnaðarvöru, steinefni og neytendavörur af ýmsu tagi. Tollarnir gætu tekið gildi í september að loknu umsagnartímabili.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. 6. júlí 2018 10:15 Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. 2. júlí 2018 10:20 Mest lesið Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Góður hárblástur og smink á morgnana á undanhaldi Atvinnulíf „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Ætlar að endurreisa Niceair Viðskipti innlent Sá elsti í heiðurshópnum níutíu ára Atvinnulíf Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Fyrstu skotunum í viðskiptastríði Bandaríkjanna og Kína hleypt af Hætta er á að viðskiptastríð Trump Bandaríkjaforseta og Kína harðni enn á næstunni. 6. júlí 2018 10:15
Stærstu viðskiptasamtök Bandaríkjanna gagnrýna tollastefnu Trump Viðskiptaráð Bandaríkjanna fylgir Repúblikanaflokknum yfirleitt að málum en hefur nú hafið herferð gegn verndartollum forsetans. 2. júlí 2018 10:20
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent
15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Viðskipti innlent