Hús Fjallsins á nauðungaruppboð Aðalheiður Ámundadóttir skrifar 30. ágúst 2018 06:00 Hafþór Júlíus Björnsson. VÍSIR/VALLI Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp. Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira
Hús Hafþórs Júlíusar Björnssonar verður boðið upp á nauðungaruppboði að kröfu fyrrverandi sambýliskonu hans. Þar sem Hafþór vildi hvorki kaupa hlut konunnar í húsinu né ganga til samninga við hana, eftir að sambúð þeirra lauk í fyrra, óskaði hún eftir nauðungarsölu á húsinu til að ná fram slitum á óskiptri sameign þeirra. Hún á 20 prósenta hlut í húsinu á móti 80 prósentum Hafþórs. Í beiðninni kemur fram að eignin hafi verið metin og hlutur konunnar nemi 6,7 milljónum króna að teknu tilliti til áhvílandi skulda. Sýslumaður féllst á beiðni sambýliskonunnar gegn mótmælum Hafþórs sem hafnaði því að hafa neitað að kaupa konuna út. Hún þyrfti hins vegar að sýna að hún hefði með fjárframlögum eða öðrum hætti eignast hlut í fasteigninni. Sýslumaður féllst ekki á þessi sjónarmið. Hafþór leitaði til Héraðsdóms Reykjaness til að fá ákvörðun sýslumanns hnekkt en málinu var vísað frá þar sem hinn eigandi fasteignarinnar, það er sambýliskonan fyrrverandi, veitti ekki samþykki sitt fyrir því að málið yrði borið undir dómstóla. Landsréttur staðfesti frávísun héraðsdóms nú fyrir helgi og verður eignin því boðin upp.
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu Innlent Fleiri fréttir Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Sjá meira