Var snúið aftur til Keflavíkur eftir að eldur kom upp vegna rafrettu Birgir Olgeirsson skrifar 4. nóvember 2018 20:56 Vél Wizz Air á Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Rannsóknarnefnd samgönguslysa Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni. Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
Áhöfn Airbus-vélar ungverska flugfélagsins Wizz Air lýsti yfir neyðarástandi skömmu eftir brottför vélarinnar frá Keflavíkurflugvelli í september í fyrra. Vélin var á leið til Wroclaw í Póllandi þegar reyk tók að berast frá farangurshólfi vélarinnar. Í ljós kom að eldur var í hliðarvasa bakpoka sem farþegi hafði gripið úr farangurshólfinu og sett á gólf vélarinnar. Einn úr áhöfninni hafði gripið slökkvitæki til að gera tilraun til að slökkva eldinn. Þegar hliðarvasinn var skoðaður kom í ljós að þar hafði verið geymd rafretta sem gaf frá sér mikinn reyk.Farangursrými vélarinnar þar sem bakpokinn var geymdur.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var tekin úr hliðarvasanum og sett á gólfið en þegar vatni var hellt á rettuna sprakk hún og blossaði upp eldur áður en áhöfninni tókst að slökkva hann.Rafrettan umrædda.Rannsóknarnefnd samgönguslysaÍ skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa um málið kemur fram að flugstjóra vélarinnar hefði verið gert viðvart sem ákvað að lýsa yfir neyðarástandi og snúa vélinni aftur til Keflavíkurflugvallar.Bakpokinn sem kviknaði í.Rannsóknarnefnd samgönguslysaRafrettan var kæld með vatni og var hún sett í tóma ruslafötu sem var úr málmi en fyrir ofan hana var eldvarnabúnaður. Við skoðun á rafrettunni kom í ljós að takkinn sem notaður er til að kveikja á brennara hennar hafði fests inni sem olli því að hún ofhitnaði. Eru leiddar að því líkur að þungi bakpokans hafi mögulega valdið því að takkinn festist inni.
Fréttir af flugi Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Fleiri fréttir Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði