Flugeldamengun blæs líklega í burtu um áramótin Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 12:30 Mikil svifryksmengun hefur mælst á höfuðborgarsvæðinu tvenn síðustu áramót. Vísir/Vilhelm Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga. Flugeldar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Umræða um svifryksmengun vegna flugelda hefur farið vaxandi. Eftir síðustu áramót sagði Hrund Ólöf Andradóttir, prófessor í umhverfisverkfræði við Háskóla Íslands, í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni að há gildi hafi mælst í nokkur skipti frá 2005, meðal annars tvenn síðustu áramót. Hún sagði lokamarkmiðið vera að landsmenn væru ekki að kalla yfir sig svifryksský á hverjum áramótum.Smá vindur um áramót Daníel Þorláksson, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að smá vindur sé í kortunum um áramót. Spáð sé hægri breytilegri átt um hádegi á nýársdag. „Það verður norðanátt um allt land á gamlárskvöld á miðnætti, það þarf lítið að breytast til að fá sömu áttleysu og froststillu [og í fyrra]. En eins og er virðist þetta ætla að sleppa, það verða norðan 5-10 metrar á sekúndu víða um landið, þá ætti loftblöndun að verða meiri og ekki að verða sama söfnun á mengunarefnum.“Það er útlit fyrir smávægilegan vind yfir áramótin en veðurspár gætu breyst næstu daga.Vísir/VilhelmLangtímaspár misvísandi Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir hins vegar of snemmt að segja til um áramótaveðrið þar sem langtímaspám beri ekki saman. Hann segir að svo margt þurfi að fara saman til að skapa óhentugar aðstæður fyrir svifryksmengun eftir flugelda, svo sem þurrt veður og hægur vindur. Ekkert sé þó útilokað í þessum efnum. Einar segir að veðurspá fyrir áramótin muni skýrast mikið næstu tvo daga.
Flugeldar Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira