Dúxaði með 9,1 í meðaleinkunn Birgir Olgeirsson skrifar 22. desember 2018 11:18 Dúx var Alexandra Líf Arnarsdóttir, með 9,1 í meðaleinkunn. Flensborgarskólinn 72 stúdentar brautskráðust frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði á fimmtudag. Nemendur brautskráðust af félagsvísinda- raunvísinda-, viðskiptafræði- og opinni námsbraut. Tólf þessara nemenda voru á íþróttaafrekssviði. Dúx var Alexandra Líf Arnarsdóttir, með 9,1 í meðaleinkunn. Kór skólans söng við athöfnina, undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Að auki sungu þrjár nýstúdínur tvö lög og fengu leynigest með sér, aðstoðarskólameistarann sjálfan. Í ávörpum sínum lögðu skólameistari og aðstoðarskólameistari áherslu á að stúdentarnir veldu sér ábyrgar og góðar leiðir en jafnframt að þetta unga fólk léti hjartað ráða för.Stúdentahópurinn.FlensborgarskólinnKolbeinn Sveinsson ávarpaði samkomuna fyrir hönd nýstúdenta og tilkynnti m.a. að peningum hefði verið safnað til að færa Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við athöfnina var afhentur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar en hann hlaut Þorsteinn Kristinsson sem stundar nám í Lundi í Svíþjóð. Þorsteinn Kristinsson stundaði nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði á árunum 2004 til 2008 og útskrifaðist með stúdentspróf á félagsfræði- og náttúrufræðibraut. Síðan þá hefur Þorsteinn lokið BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MSc námi í Asíufræðum frá Lundarháskóla í Svíþjóð, auk þess að nema kínversku við National Taiwan Normal University í Taívan. Þá hefur Þorsteinn einnig stundað rannsóknir í alþjóðastjórnmálum við Háskóla Íslands og kom hluti þeirrar vinnu nýlega út í formi bókar um alþjóðastjórnmálafræðikenningar smáríkja þar sem Þorsteinn er meðhöfundur að þremur köflum. Sú bók nefnist Small States and Shelter Theory: Iceland‘s External Affairs og er gefin út af Routledge útgáfunni. Síðustu tvö ár hefur Þorsteinn lagt stund á doktorsnám í alþjóðastjórnmálum við stjórnmálafræðideild Lundarháskóla, með sérstaka áherslu á „rísandi veldi“ í alþjóðakerfinu og svæðissamruna í Austur Asíu. Sem hluta af þeim rannsóknum mun Þorsteinn halda til Taívan í byrjun árs 2019 og dvelja sem gestafræðimaður við National Taiwan University í Taipei. Til þessa verkefnis hlaut hann svokallaðan „Taiwan Fellowship“ frá utanríkisráðuneyti Taívan sem er ætlað að veita erlendu fræðafólki brautargengi til slíkra dvala. Hafnarfjörður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira
72 stúdentar brautskráðust frá Flensborgarskólanum í Hafnarfirði á fimmtudag. Nemendur brautskráðust af félagsvísinda- raunvísinda-, viðskiptafræði- og opinni námsbraut. Tólf þessara nemenda voru á íþróttaafrekssviði. Dúx var Alexandra Líf Arnarsdóttir, með 9,1 í meðaleinkunn. Kór skólans söng við athöfnina, undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg. Að auki sungu þrjár nýstúdínur tvö lög og fengu leynigest með sér, aðstoðarskólameistarann sjálfan. Í ávörpum sínum lögðu skólameistari og aðstoðarskólameistari áherslu á að stúdentarnir veldu sér ábyrgar og góðar leiðir en jafnframt að þetta unga fólk léti hjartað ráða för.Stúdentahópurinn.FlensborgarskólinnKolbeinn Sveinsson ávarpaði samkomuna fyrir hönd nýstúdenta og tilkynnti m.a. að peningum hefði verið safnað til að færa Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Við athöfnina var afhentur styrkur úr Fræðslusjóði Jóns Þórarinssonar en hann hlaut Þorsteinn Kristinsson sem stundar nám í Lundi í Svíþjóð. Þorsteinn Kristinsson stundaði nám við Flensborgarskólann í Hafnarfirði á árunum 2004 til 2008 og útskrifaðist með stúdentspróf á félagsfræði- og náttúrufræðibraut. Síðan þá hefur Þorsteinn lokið BA prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MSc námi í Asíufræðum frá Lundarháskóla í Svíþjóð, auk þess að nema kínversku við National Taiwan Normal University í Taívan. Þá hefur Þorsteinn einnig stundað rannsóknir í alþjóðastjórnmálum við Háskóla Íslands og kom hluti þeirrar vinnu nýlega út í formi bókar um alþjóðastjórnmálafræðikenningar smáríkja þar sem Þorsteinn er meðhöfundur að þremur köflum. Sú bók nefnist Small States and Shelter Theory: Iceland‘s External Affairs og er gefin út af Routledge útgáfunni. Síðustu tvö ár hefur Þorsteinn lagt stund á doktorsnám í alþjóðastjórnmálum við stjórnmálafræðideild Lundarháskóla, með sérstaka áherslu á „rísandi veldi“ í alþjóðakerfinu og svæðissamruna í Austur Asíu. Sem hluta af þeim rannsóknum mun Þorsteinn halda til Taívan í byrjun árs 2019 og dvelja sem gestafræðimaður við National Taiwan University í Taipei. Til þessa verkefnis hlaut hann svokallaðan „Taiwan Fellowship“ frá utanríkisráðuneyti Taívan sem er ætlað að veita erlendu fræðafólki brautargengi til slíkra dvala.
Hafnarfjörður Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Sjá meira