Langtímameðferð í nærumhverfi bjóðast sex til átta börnum Sighvatur Jónsson skrifar 21. desember 2018 13:57 Heiða Björg Pálmadóttir forstjóri Barnaverndarstofu. Fréttablaðið/Anton Brink Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg. Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira
Meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda verður reist í Garðabæ. Forstjóri Barnaverndarstofu segir þörf fyrir meðferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu til að geta boðið börnum upp á langtíma meðferð í sínu nærumhverfi. Barnaverndarstofa óskaði eftir meðferðarheimilinu fyrst fyrir sjö árum. Þegar ekki fannst hentugt húsnæði hófst leit að lóð fyrir nýbyggingu. Heiða Björg Pálmadóttir, forstjóri Barnaverndarstofu, segir að það hafi einnig tekið tíma að finna lóð undir svo sérhæfða starfsemi. Leitað var til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og hentug lóð fannst í Garðabæ. Félags- og jafnréttismálaráðherra, bæjarstóri Garðabæjar og Heiða Björg forstjóri Barnarverndastofu undirrita í dag viljayfirlýsingu um uppbyggingu þúsund fermetra húsnæðis fyrir meðferðarheimili fyrir börn sem glíma við hegðunar- og vímuefnavanda. „Auðvitað liggur það fyrir að það hefur skort velferðarheimili á höfuðborgarsvæðinu og það er mjög mikilvægt að geta boðið þeim upp á langtímameðferð í sínu nærumhverfi. Svo þau séu í meiri tengslum við fjölskyldur sínar meðan á meðferð stendur.“ Garðabær úthlutar lóð fyrir meðferðarheimilið, velferðarráðuneytið tryggir Barnaverndarstofu fjármagn til framkvæmdanna en Barnaverndarstofa annast reksturinn. „Þarna verða rými fyrir 6-8 börn. Þarna er gert ráð fyrir því ef það falla óskilorðsbundnir dómar að börn geti afplánað þá þarna í meðferð. Auk þess sem það væri hægt að sinna gæsluvarðhaldi í lausagæslu ef til þess kæmi,“ segir Heiða Björg.
Börn og uppeldi Dómsmál Félagsmál Garðabær Meðferðarheimili Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Sjá meira