Loka á djamm ungmenna við Hvaleyrarvatn Garðar Örn Úlfarsson skrifar 21. desember 2018 06:15 Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Fréttablaðið/Vilhelm „Okkar reynsla er sú að þetta sé ekki útivistarfólk heldur fólk sem er komið gagngert til að skemmta sér og finna eitthvert afdrep þar sem það fær að vera í friði,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Að beiðni Skógræktarfélagsins verður veginum að Hvaleyrarvatni lokað um áramótin og að kvöldi þrettánda dags jóla. Greidd voru atkvæði um þetta í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag og voru þá þrír fulltrúar samþykkir lokun en tveir á móti. Fyrst og fremst eru það ungmenni sem komin eru með bílpróf, segir Steinar, sem koma að Hvaleyrarvatni á þessum kvöldum. Aðspurður segir hann að veginum að vatninu hafi aldrei áður verið lokað á þennan hátt. „Það virðist hafa aukist á síðustu árum að fólk komi gagngert að Hvaleyrarvatni til að skjóta flugeldum og kveikja bál um áramót og þrettándann. Þessu fylgir sóðaskapur og ákveðin eldhætta þegar verið er að skjóta flugeldum þvers og kruss,“ útskýrir Steinar. Mikið af flugeldaleifum endar í vatninu sjálfu með tilheyrandi sóðaskap og fyrirhöfn fyrir skógræktarmenn. „Þegar fólk er að mæta á útivistarsvæðið um morguninn til að viðra hundinn eða skokka þá er allt í óþverra,“ segir Steinar. – gar Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Næturlíf Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
„Okkar reynsla er sú að þetta sé ekki útivistarfólk heldur fólk sem er komið gagngert til að skemmta sér og finna eitthvert afdrep þar sem það fær að vera í friði,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar. Að beiðni Skógræktarfélagsins verður veginum að Hvaleyrarvatni lokað um áramótin og að kvöldi þrettánda dags jóla. Greidd voru atkvæði um þetta í umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðar á þriðjudag og voru þá þrír fulltrúar samþykkir lokun en tveir á móti. Fyrst og fremst eru það ungmenni sem komin eru með bílpróf, segir Steinar, sem koma að Hvaleyrarvatni á þessum kvöldum. Aðspurður segir hann að veginum að vatninu hafi aldrei áður verið lokað á þennan hátt. „Það virðist hafa aukist á síðustu árum að fólk komi gagngert að Hvaleyrarvatni til að skjóta flugeldum og kveikja bál um áramót og þrettándann. Þessu fylgir sóðaskapur og ákveðin eldhætta þegar verið er að skjóta flugeldum þvers og kruss,“ útskýrir Steinar. Mikið af flugeldaleifum endar í vatninu sjálfu með tilheyrandi sóðaskap og fyrirhöfn fyrir skógræktarmenn. „Þegar fólk er að mæta á útivistarsvæðið um morguninn til að viðra hundinn eða skokka þá er allt í óþverra,“ segir Steinar. – gar
Birtist í Fréttablaðinu Hafnarfjörður Næturlíf Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira