COS opnar í Reykjavík Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. janúar 2019 09:55 COS er á leiðinni til Íslands. Vísir/getty COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar.Þetta kemur fram í tilkynningu frá COS en verslunin mun opna á Hafnartorgi, í húsinu við hlið H&M. Verslunin verður á tveimur hæðum, í um 700 fermetra verslunarrými.Fyrsta COS verslunin opnaði í Bretlandi árið 2007 en hefur á undanförnum árum teygt anga sína víða um heim og eru alls reknar hátt í 200 COS-verslanir í 34 löndum.Ekki er tekið fram hvar né hvenær verslunin opnar en H&M rekur nú þrjár verslanir hér á landi, tvær í Reykjavík og eina í Kópavogi. Þá tilkynnti félagið á síðasta ári að fataverslunin Monki myndi opna í Smáralind næsta vor, sem og verslunin Weekday.Í tilkynningunni segir að í verslunum COS sé lögð áhersla á „tímalausa hönnun sem er jafnframt nýtískuleg og hefur notagildi.“ Grundvallarmarkmiðið sé að bjóða upp á hágæða tískufatnað sem samanstandi af lykilflíkum í bland við endurhannaða klassík.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um staðsetningu hinnar fyrirhugðu verslunar. H&M Neytendur Tengdar fréttir Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. 28. nóvember 2018 10:08 Mætt í röð fyrir utan nýju H&M á Hafnartorgi Þriðja verslun H&M verður opnuð á Hafnartorgi klukkan tólf á hádegi. 12. október 2018 11:52 H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
COS, eins konar systurverslun H&M, mun opna verslun í Reykjavík síðar á þessu ári. COS er í eigu H&M fataverslunarkeðjunnar.Þetta kemur fram í tilkynningu frá COS en verslunin mun opna á Hafnartorgi, í húsinu við hlið H&M. Verslunin verður á tveimur hæðum, í um 700 fermetra verslunarrými.Fyrsta COS verslunin opnaði í Bretlandi árið 2007 en hefur á undanförnum árum teygt anga sína víða um heim og eru alls reknar hátt í 200 COS-verslanir í 34 löndum.Ekki er tekið fram hvar né hvenær verslunin opnar en H&M rekur nú þrjár verslanir hér á landi, tvær í Reykjavík og eina í Kópavogi. Þá tilkynnti félagið á síðasta ári að fataverslunin Monki myndi opna í Smáralind næsta vor, sem og verslunin Weekday.Í tilkynningunni segir að í verslunum COS sé lögð áhersla á „tímalausa hönnun sem er jafnframt nýtískuleg og hefur notagildi.“ Grundvallarmarkmiðið sé að bjóða upp á hágæða tískufatnað sem samanstandi af lykilflíkum í bland við endurhannaða klassík.Fréttin hefur verið uppfærð með upplýsingum um staðsetningu hinnar fyrirhugðu verslunar.
H&M Neytendur Tengdar fréttir Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. 28. nóvember 2018 10:08 Mætt í röð fyrir utan nýju H&M á Hafnartorgi Þriðja verslun H&M verður opnuð á Hafnartorgi klukkan tólf á hádegi. 12. október 2018 11:52 H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Monki opnar á Íslandi Skandinavíska fataverslunarkeðjan Monki mun opna 450 fermetra verslun í Smáralind næsta vor. 28. nóvember 2018 10:08
Mætt í röð fyrir utan nýju H&M á Hafnartorgi Þriðja verslun H&M verður opnuð á Hafnartorgi klukkan tólf á hádegi. 12. október 2018 11:52
H&M selt fyrir 2,5 milljarða á Íslandi Sænska verslanakeðjan H&M seldi fatnað fyrir ríflega 2,5 milljarða króna hér á landi frá því að keðjan opnaði fyrstu verslun sína á landinu í lok ágúst í fyrra til loka maímánaðar. 5. júlí 2018 06:00