Svar við opnu bréfi Yair Sapir Hjálmtýr Heiðdal skrifar 15. febrúar 2019 14:24 Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjálmtýr Heiðdal Tengdar fréttir Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00 Mest lesið Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson Skoðun Mamma fékk fjórar milljónir fyrir að eignast þig í apríl Guðfinna Kristín Björnsdóttir Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Ragnheiður K. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Að vera eða ekki vera aumingi Helgi Guðnason skrifar Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Opin eða lokuð landamæri? Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Skoðun Góð samviska er gulli betri Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Móttökudeildir: Brú til þátttöku – ekki aðskilnaður Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar Skoðun Réttindi allra að tala íslensku Hrafn Splidt skrifar Skoðun Tryggjum öryggi eldri borgara Sigurður Ágúst Sigurðsson skrifar Skoðun Bætt stjórnsýsla fyrir framhaldsskólana Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ónýtt dekk undir rándýrum bíl Kristján Ra. Kristjánsson skrifar Skoðun Kemur málinu ekki við Inga Sæland skrifar Skoðun Mótum framtíðina með sterku skólakerfi Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar Skoðun Fögnum degi sjúkraliða og störfum þeirra alla daga Alma D. Möller skrifar Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Óstaðsettir í hús Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins hefur bætt hag aldraðra og öryrkja Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Láttu ekki svindla á þér við jólainnkaupin Inga María Backman skrifar Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Túlkun gagna er ábyrgð Joanna Marcinkowska skrifar Skoðun Lífsstílshljómkviðan: öndun í köldum potti Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Brunavarir, vatnsúðakerfi – Upphaf, innleiðing og mistökin Snæbjörn R Rafnsson skrifar Skoðun Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Er munur á trú og trúarbrögðum? Árni Gunnarsson skrifar Skoðun Hvaða einkennir góðan stjórnmálamann? Berglind Guðmundsdóttir skrifar Sjá meira
Þú spyrð í opnu bréfi til Páls Óskars Hjálmtýssonar tónlistarmanns: Af hverju gagnrýnir þú ekki stjórn Abbas á Vesturbakkanum og stjórn Hamas á Gaza? Svarið er einfalt, orsök þess hve ástandið er ömurlegt hjá Palestínumönnum er áratuga hernám og ofbeldi stjórnvalda Ísraels. Ef lífið á að batna hjá þeim milljónum Palestínumanna sem þar búa verður Ísraelsstjórn að aflétta hernáminu. Þetta veit allur almenningur. Skrif þín gera ráð fyrir því að lesendur hafi enga þekkingu á ástandinu. Þú gerir ráð fyrir að fólk á Íslandi viti ekki að Vesturbakkinn er sundurskorinn af landránsbyggðum, vegatálmunum og vegum sem Palestínumenn fá ekki að aka um. Þú gengur út frá því að fólk viti ekki að her Ísraels ræðst inn á heimili Palestínumanna, handtekur börn og setur í fangelsi. Heimurinn veit að tvær milljónir Gazabúa eru innilokaðir af Ísraelsstjórn og að mati sérfræðinga Sameinuðu þjóðanna er hætta á að Gazaströndin verði nánast óbyggileg eftir tvö til þrjú ár. Framferði Abbasstjórnarinnar og Hamas er ekki uppspretta vandans, það er hernám og landrán síonista. Þetta er ekki flókið Yair Sapir og vitneskja Íslendinga um ógnarástandið, sem þú styður, kemur fram í skoðanakönnunum sem sýna að 67% Íslendinga styðja málstað Palestínumanna en aðeins 4% styðja síonistaherina sem er sigað á Palestínumenn. Hugsaðu um þetta - og taktu eftir að ég er ekki byrjaður að ræða nýleg barnamorð ísraelsku leynskyttanna.
Opið bréf til Páls Óskars vegna tillögu um sniðgöngu Bilal og Mahmood taka þátt í Tel Aviv í Eurovision keppninni að fagna fjölbreytileika í maí á þessu ári. 11. febrúar 2019 16:00
Skoðun Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri Valgeirsson skrifar
Skoðun Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu María Heimisdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar
Skoðun Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Lára Halldóra Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Þegar stórútgerðin gleypir allt – er kominn tími á norskar lausnir? Kjartan Sveinsson skrifar
Skoðun Duga aðgerðir ríkistjórnarinnar til að rífa fjölda eldri borgara úr fátæktargildrunni? Björn Snæbjörnsson skrifar