Vigdís kærir kosningarnar Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2019 16:35 Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Persónuvernd úrskurðaði á dögunum að ekki hafi verið gætt að persónuverndarákvæðum þegar borgaryfirvöld sendu út á tiltekna hópa hvatningu um að taka þátt í kosningunum. Vigdís telur þetta tvímælalaust ígildi þess að kosningarnar séu þar með ómarktækar.Bréf Vigdísar til sýslumanns.Vígdís birti bréf sem hún hefur sent Sýslumanninum á höfðuborgarsvæðinu, kæru þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998, er kærufrestur 7 dagar að afliðnum kosningum. Eðli máls samkvæmt er sá frestur löngu liðinn, en nú hefur Persónuvernd gert alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og aðdraganda kosninganna sbr. úrskurður sem birtur var á vef Reykjavíkurborgar hinn 7. febrúar s.a. og lítur kærandi svo á að nýr kærufrestur hafi byrjað að líða þann dag.“ Þá segir ennfremur: „Í XIV. kafla sveitarstjórnarlaga segir í 93 gr. um kosningakærur: „Sá sem vill kæra sveitarstjórnarkosningarnar skal afhenda kæru sína hlutaðeigandi sýslumanni innan sjög daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. Í ljósi framangreinds afhendi ég Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu kæru til efnismeðferðar og úrskurðar.“ Vigdís ræddi um kæruna við útvarpsmenn Reykjavík síðdegis, sem hlusta má á hér neðar.Vigdís birti færslu um kæruna á Facebook. Borgarstjórn Kosningar 2018 Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15 Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Vigdís Hauksdóttir, fulltrúi Miðflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur kært borgarstjórnarkosningarnar sem fóru fram hinn 26. maí 2018. Persónuvernd úrskurðaði á dögunum að ekki hafi verið gætt að persónuverndarákvæðum þegar borgaryfirvöld sendu út á tiltekna hópa hvatningu um að taka þátt í kosningunum. Vigdís telur þetta tvímælalaust ígildi þess að kosningarnar séu þar með ómarktækar.Bréf Vigdísar til sýslumanns.Vígdís birti bréf sem hún hefur sent Sýslumanninum á höfðuborgarsvæðinu, kæru þar sem segir meðal annars: „Samkvæmt lögum um kosningar til sveitarstjórnar, nr. 5/1998, er kærufrestur 7 dagar að afliðnum kosningum. Eðli máls samkvæmt er sá frestur löngu liðinn, en nú hefur Persónuvernd gert alvarlegar athugasemdir við framkvæmd og aðdraganda kosninganna sbr. úrskurður sem birtur var á vef Reykjavíkurborgar hinn 7. febrúar s.a. og lítur kærandi svo á að nýr kærufrestur hafi byrjað að líða þann dag.“ Þá segir ennfremur: „Í XIV. kafla sveitarstjórnarlaga segir í 93 gr. um kosningakærur: „Sá sem vill kæra sveitarstjórnarkosningarnar skal afhenda kæru sína hlutaðeigandi sýslumanni innan sjög daga frá því að lýst var úrslitum kosninga. Í ljósi framangreinds afhendi ég Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu kæru til efnismeðferðar og úrskurðar.“ Vigdís ræddi um kæruna við útvarpsmenn Reykjavík síðdegis, sem hlusta má á hér neðar.Vigdís birti færslu um kæruna á Facebook.
Borgarstjórn Kosningar 2018 Reykjavík Stjórnsýsla Tengdar fréttir Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00 Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15 Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Segir borgina hafa sent sms þvert gegn ábendingum Dómsmálaráðherra segir að sms-sendingar Reykjavíkurborgar til ungra kjósenda vegna síðustu sveitarstjórnarkosninga hafi verið þvert gegn ábendingum ráðuneytisins og Persónuverndar. 9. febrúar 2019 07:00
Óttast að framtak borgarinnar geti haft bakslag í för með sér Persónuverndarlagabrot borgarinnar í aðdraganda síðustu kosninga gæti þýtt að erfiðara reynist að fá stofnanir til samstarfs við #ÉgKýs segir framkvæmdastjóri Landssambands ungmennafélaga. 12. febrúar 2019 08:15
Vanþekking á lögum orsök brotsins Vanþekking á lögum og reglum persónuverndarréttar Reykjavíkur urðu til þess að borgin braut gegn persónuverndarlögum í aðdraganda borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor. Þá vantaði mikilvægar upplýsingar af hálfu borgarinnar í samskiptum við Persónuvernd (PRS). 14. febrúar 2019 07:15