Fjórðungur týndra barna háður lyfsseðilsskyldum lyfjum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 12:00 Aðgangur að lyfseðilsskyldum lyfjum er orðinn auðveldari með tilkomu smáforrits þar sem lyfin ganga kaupum og sölu. Vísir/Stefán Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur. Lyf Lögreglumál Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar tvö í gær var sagt frá því að ungmenni noti sérstakt app í símanum til að nálgast lyfseðilsskyld lyf. Í appinu er fjöldi auglýsinga og mynda af lyfjum ásamt verði og símanúmerum. Það tók fréttamann um það bil þrjár mínútur að fá inngöngu í hópinn og aðgang að auglýsingunum. Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem starfar við að leita að týndum börnum, segir að út frá tilfinningu sinni og samtölum við börnin sé mun auðveldari aðgangur að þessum lyfjum nú en fyrir örfáum árum. Á síðasta ári var leitað að hundrað börnum.Guðmundur Fylkisson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Andri Marinó„Fjórðungur af þeim er hópur sem er í meiri neyslu, lyfseðilsskyldum lyfjum, og um það bil tíu prósent sem eru að sprauta sig og blanda saman lyfseðilsskyldum lyfjum og fíkniefnum,“ segir Guðmundur.Týndum börnum fjölgar Leitarbeiðnir eru nú þegar orðnar fleiri á þessu ári en á sama tíma í fyrra. „Á þessu ári erum við komin með 33 leitarbeiðnir, fimmtán krakka. Af þessum fimmtán krökkum eru fjórir nýir og tveir af þessum nýju eru strákar fæddir 2002 sem ég er búinn að leita að hvorum fyrir sig þrisvar sinnum - sem eru tuttugu prósent af leitarbeiðnum og þetta eru strákar á þessum stað, í lyfseðilsskyldu neyslunni,“ segir Guðmundur.
Lyf Lögreglumál Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira