Mikil aukning í umferð á höfuðborgarsvæðinu í febrúar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. mars 2019 10:02 Bílarnir streyma til borgarinnar að morgni dags í febrúar. Vísir/Vilhelm Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar jókst um ríflega sjö prósent sem er mikil aukning í febrúar og mun meiri aukning en að jafnaði í þessum mánuði. Hluti skýringar á mikilli aukningu gæti verið að fyrir ári var mjög lítil aukning í umferðinni í febrúar. Frá áramótum hefur umferðin aukist um 4,3 prósent á höfðuborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Umferðin hefur aldrei verið meiri yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún jókst um 7,1% milli febrúaramánaða 2018 og 2019. Þetta er mun meiri aukning en varð í sama mánuði fyrir ári síðan og leita þarf aftur til ársins 2016 til að finna sambærilega aukningu í febrúarmánuði. Umferðin jókst lang mest yfir mælisnið á Reykjanesbraut (7,2%) og á Vesturlandsvegi (9,8%). Þessi mikla aukning gæti að einhverju leyti skýrst af lítilli aukningu í febrúar á síðasta ári. Nú hefur umferðin aukist að jafnaði um 2,8% í febrúar frá árinu 2005. Þessi aukning nú er því 2,5 sinnum meiri en í meðalári Umferðin hefur aukist um 4,3%, frá áramótum og er það einu prósentustigi meiri aukning en á sama tíma á síðasta ári. Mest var ekið á föstudögum í febrúar nýliðnum og minnst á sunnudögum. Umferðin jókst hins vegar hlutfallslega mest á sunnudögum, eða um tæp 18%, en minnst á þriðjudögum, eða um rúmlega 2%, sem jafnframt voru umferðarminnstir virkra daga í nýliðnum mánuði. Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Umferðin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar jókst um ríflega sjö prósent sem er mikil aukning í febrúar og mun meiri aukning en að jafnaði í þessum mánuði. Hluti skýringar á mikilli aukningu gæti verið að fyrir ári var mjög lítil aukning í umferðinni í febrúar. Frá áramótum hefur umferðin aukist um 4,3 prósent á höfðuborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Umferðin hefur aldrei verið meiri yfir þrjú lykilmælisnið Vegagerðarinnar á höfuðborgarsvæðinu, en hún jókst um 7,1% milli febrúaramánaða 2018 og 2019. Þetta er mun meiri aukning en varð í sama mánuði fyrir ári síðan og leita þarf aftur til ársins 2016 til að finna sambærilega aukningu í febrúarmánuði. Umferðin jókst lang mest yfir mælisnið á Reykjanesbraut (7,2%) og á Vesturlandsvegi (9,8%). Þessi mikla aukning gæti að einhverju leyti skýrst af lítilli aukningu í febrúar á síðasta ári. Nú hefur umferðin aukist að jafnaði um 2,8% í febrúar frá árinu 2005. Þessi aukning nú er því 2,5 sinnum meiri en í meðalári Umferðin hefur aukist um 4,3%, frá áramótum og er það einu prósentustigi meiri aukning en á sama tíma á síðasta ári. Mest var ekið á föstudögum í febrúar nýliðnum og minnst á sunnudögum. Umferðin jókst hins vegar hlutfallslega mest á sunnudögum, eða um tæp 18%, en minnst á þriðjudögum, eða um rúmlega 2%, sem jafnframt voru umferðarminnstir virkra daga í nýliðnum mánuði.
Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira