Nýtt líf í tuskunum í Trendport Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. mars 2019 19:15 Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir ætla að opna markað í maí þar sem þær ætla að selja notuð föt í umboðssölu. Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda. Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Hjón sem eru búin að fá nóg af fatasóun hér á landi hafa ákveðið að opna markað þar sem hægt er að koma með notuð föt og selja í umboðssölu. Þau hafa fengið afar jákvæð viðbrögð hjá fólki sem oft er með fulla skápa af klæðnaði sem það notar sjaldan eða aldrei. Þær Þórunn Elva Þorgeirsdóttir og Vera Sif Rúnarsdóttir segja að fólk sé að verða sífellt meðvitaðra um mikilvægi umhverfismála og eitt af því sé að gefa fötunum sínum lengra líf. Þær ákváðu því ásamt eiginmönnum að stofna fatamarkað í Kópavogi sem hefur fengið nafnið Trendport og verður opnaður í maí. Þar getur fólk leigt bás og selt gömlu fötin sem það hefur aldrei tímt að henda. „Svo sjáum við í raun um restina en við prentum út strikamerki og erum á staðnum til að selja fötin. Við tökum 15% í umboðslaun og fólk greiðir fyrir básinn,“ segir Þórunn. Þær segja að viðtökurnar hafi verið frábærar enda um þarft málefni að ræða. „Við í rauninni litum í eigin barm og sáum hvað við vorum sjálf að kaupa mikið af fötum sem við notuðum sjaldan. Við kannski tímdum ekki að henda fötunum þannig að þau söfnuðust bara inn í skáp og voru ónotuð. Þá er nú betra að koma þeim í umferð hér í Trendport og fái um leið pening í vasann,“ segir Vera Sif. Þær benda á að fyrirmyndin að markaðnum komi frá Barnalopunni sem byggist upp á sambærilegu viðskiptamódeli og hefur notið mikilla vinsælda.
Tíska og hönnun Umhverfismál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira