Greiddu með hverjum farþega Sigurður Mikael Jónsson skrifar 2. apríl 2019 07:30 Akranes á siglingu milli Akraness og Reykjavíkur. vísir/anton brink Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að betur hefði farið á því að niðurgreiða almenningssamgöngur á landi. Fulltrúar Sjálfstæðisf lokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í febrúar þar sem óskað var upplýsinga um fjölda farþega í flóasiglingum Sæferða árið 2017. Um var að ræða samning milli Sæferða ehf., borgarinnar og Akraneskaupstaðar um tilraunaverkefni til hálfs árs þar sem sveitarfélögin tvö lögðu alls 30 milljónir króna til stuðnings verkefninu. Svar barst á fimmtudag þar sem segir að frá og með júní til og með nóvember 2017 hafi ferjan flutt alls 3.652 farþega. Góður rómur var gerður að ferjusiglingunum meðal notenda á sínum tíma en verkefnið sigldi í strand. Ferjan stóðst ekki kröfur og var skilað til Noregs. Fulltrúum Sjálfstæðisflokksins svíður kostnaðurinn og reiknast þeim til að sveitarfélögin hafi, miðað við farþegafjölda, greitt 8.050 krónur með hverjum sæfara og segja í bókun: „Þessir fjármunir hefðu nýst betur í almenningssamgöngur á landi, enda er hér mikil niðurgreiðsla á hvern farmiða.“ Akranes Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira
Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að betur hefði farið á því að niðurgreiða almenningssamgöngur á landi. Fulltrúar Sjálfstæðisf lokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í febrúar þar sem óskað var upplýsinga um fjölda farþega í flóasiglingum Sæferða árið 2017. Um var að ræða samning milli Sæferða ehf., borgarinnar og Akraneskaupstaðar um tilraunaverkefni til hálfs árs þar sem sveitarfélögin tvö lögðu alls 30 milljónir króna til stuðnings verkefninu. Svar barst á fimmtudag þar sem segir að frá og með júní til og með nóvember 2017 hafi ferjan flutt alls 3.652 farþega. Góður rómur var gerður að ferjusiglingunum meðal notenda á sínum tíma en verkefnið sigldi í strand. Ferjan stóðst ekki kröfur og var skilað til Noregs. Fulltrúum Sjálfstæðisflokksins svíður kostnaðurinn og reiknast þeim til að sveitarfélögin hafi, miðað við farþegafjölda, greitt 8.050 krónur með hverjum sæfara og segja í bókun: „Þessir fjármunir hefðu nýst betur í almenningssamgöngur á landi, enda er hér mikil niðurgreiðsla á hvern farmiða.“
Akranes Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Fleiri fréttir Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann Sjá meira