Barr sagður hafa farið mjúkum höndum um Trump Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 14:36 William Barr og Rod Rosenstein Getty/Win McNamee Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019 Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti í dag skýrslu Robert Mueller, sem sneri að mögulegum afskiptum Rússa af forsetakosningum 2016. Fjölmiðlar ytra hafa gagnrýnt Barr fyrir framgöngu sína á blaðamannafundinum og sagt dómsmálaráðherrann hafa farið mjúkum höndum um forsetann.Þakkaði Trump, sem neitaði viðtali, fyrir samstarfsviljann Dómsmálaráðherrann kvað niðurstöður skýrslunnar vera þær að engin sönnunargögn um samráð Trump og Rússa hafi fundist við nákvæma tveggja ára rannsóknarvinnu. Hins vegar hafi verið fundin til tíu atvik þar sem mögulega var hægt að kenna gjörðir Trump við það að hindra framgang réttvísinnar. Barr sagði hins vegar að forsetinn yrði ekki ákærður vegna þessa. Hvorki dómsmálaráðherran né Mueller voru sannfærðir um að atvikin væru til þess fallin að ákæra ætti forsetann vegna þeirra. Barr sagðist hins vegar hafa verið ósammála Mueller í einhverjum atriðum. Barr sagði einnig að Hvíta Húsið og Trump hafi verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Stjórnmálamenn og blaðamenn ytra hafa hinsvegar bent á að forsetinn, Donald Trump, hafi neitað að veita Robert Mueller viðtal við rannsókn málsins. Jim Acosta hjá CNN er einn þeirra blaðamanna.Reiði til votts um sakleysi Ráðherrann hefur einnig verið gagnrýndur fyrir ummæli um atriði sem Barr sagði hafa eflt trú hans á sakleysi Trump. „Það eru sannanir fyrir því að forsetinn hafi verið pirraður og reiður vegna þeirrar skoðunar hans að rannsóknin grafi undan forsetaembættinu, rannsóknin væri knúin áfram af andstæðingum hans og ólöglegum leka gagna,“ sagði Barr. Fréttamaðurinn Jim Acosta, sem einmitt var bannaður frá Hvíta Húsinu af Trump, er einn þeirra sem gagnrýndu ummæli Barr.Barr seems to have set a new legal standard for a president who is frustrated with an investigation into his conduct. Anger and frustration can now be the basis for lashing out at a probe of alleged wrongdoing in the White House. — Jim Acosta (@Acosta) April 18, 2019 Max Boot hjá Washington Post var annar gagnrýnanda og minnti á mál Richard Nixon og velti fyrir sér hversu pirraður hann hefði verið á Watergate-rannsókninni áður en að hann var ákærður.Imagine how frustrated Nixon was during Watergate when he suffered many many leaks (remember Deep Throat?) and political attacks. Yet he was still impeached for, inter alia, obstruction of justice. https://t.co/6BLOegFfjf — Max Boot (@MaxBoot) April 18, 2019Barr gagnrýndur af fjölda þingmanna Þá hafa vinnubrögð dómsmálaráðuneytisins verið gagnrýnd en Barr leyfði lögfræðiteymi forsetans að sjá skýrsluna áður en hún var kynnt öðrum. Barr hefur einnig verið sakaður um að hafa talað eins og verjandi Trump en ekki dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Forsetaframbjóðandi Demókrata, Kamala Harris, sagði tölu Barr í dag hafa verið fulla af útúrsnúningi og áróðriBarr is acting more like Trump’s defense attorney than the nation's Attorney General. His press conference was a stunt, filled with political spin and propaganda.⁰ ⁰Americans deserve the unvarnished truth. We need Special Counsel Mueller to testify publicly in Congress. — Kamala Harris (@KamalaHarris) April 18, 2019 Barr var einnig gagnrýndur af frambjóðandanum Elizabeth Warren.Warren sagði dómsmálaráðherrann bara þjóna einum manni, Bandaríkjaforseta, þegar hann ætti í raun að þjóna þjóðinni allri.The AG is supposed to serve as the country’s top law enforcement officer – someone who stands up for the rule of law & defends the US Constitution against all enemies, foreign or domestic. William Barr is standing up for only one person: the President of the United States. — Elizabeth Warren (@SenWarren) April 18, 2019Barr said the words "no collusion, no collusion" straight out of the mouth of Trump. No attempt to hide his continuing defense of the President using the President's own words. How much more of a lackey can he be? FAKE AG! — Maxine Waters (@RepMaxineWaters) April 18, 2019Dear @TheJusticeDept AG Barr: Whenever you leave, you may want to consider a career at a PR firm, since that job does not require impartiality or taking an oath to the Constitution. But as AG, you need to act in the public's interest instead of being a Trump stooge. https://t.co/vRez8eSxF6 — Ted Lieu (@tedlieu) April 18, 2019Attorney General Barr's press conference this morning was a low point for our nation and the rule of law. It’s sad to see the AG of the UNITED STATES acting as if he were the President’s personal lawyer. — Tammy Duckworth (@SenDuckworth) April 18, 2019 Háttsettir Demókratar hafa óskað eftir því að Mueller sitji fyrir svörum hjá þingnefnd vegna skýrslunnar. Barr var spurður álits á því á blaðamannafundinum og kvaðst hann ekki vera andsnúinn þeirri hugmynd.AG Barr has confirmed the staggering partisan effort by the Trump Admin to spin public’s view of the #MuellerReport – complete with acknowledgment that the Trump team received a sneak preview. It’s more urgent than ever that Special Counsel Mueller testify before Congress. https://t.co/waoGzLntlt — Nancy Pelosi (@SpeakerPelosi) April 18, 2019
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Tengdar fréttir Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45 "Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25 Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Fleiri fréttir Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Sjá meira
Blaðamannafundur William Barr um Mueller-skýrsluna: Ekkert samráð Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 12:45
"Ekkert samráð“ Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, kynnti á blaðamannafundi sínum í dag, Mueller skýrsluna svokölluðu. 18. apríl 2019 14:25
Mueller-skýrslan kynnt í dag Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. 18. apríl 2019 11:05