Mueller-skýrslan kynnt í dag Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 11:05 William Barr, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans. Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira
Mueller-skýrslan, afrakstur vinnu Robert Mueller, sérstaks rannsakanda dómsmálaráðuneytis Bandaríkjanna, og teymis hans um afskipti Rússa af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016 og hugsanleg tengsl við framboð Donald Trump, kemur verður birt í dag. Skýrslan verður birt á blaðamannafundi sem dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, William Barr, hefur boðað til. Blaðamannafundurinn hefst klukkan 13:30 að íslenskum tíma, 9:30 að staðartíma í Washington, og hefur tímasetning fundarins verið gagnrýnd af fjölmiðlum vestra. Blaðamenn vestan hafs óttast að þeir geti ekki kynnt sér efni skýrslunnar og spurt gagnrýnna spurninga um innihald hennar eins og fyrirkomulagið verður. Eina sem vitað erum niðurstöður Mueller-rannsóknarinnar hingað til er efni fjögurra blaðsíðna bréfs sem Barr, dómsmálaráðherra, skrifaði Bandaríkjaþingi í mars. Í útdrætti Barr kom fram að Mueller hefði ekki sýnt fram á að framboð Trump hefði lagt á ráðin með Rússum um að hafa áhrif á kosningarnar 2016. Mueller hafði hins vegar ekki komist að niðurstöðu um hvort forsetinn hefði gerst sekur um að hindra framgang réttvísinnar en Barr greindi frá því að ekki væri ástæða til þess að ákæra forsetann fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Bandamenn Trump, og forsetinn sjálfur, hafa sagt skýrsluna hreinsa nafn forsetans af öllum ásökunum. Andstæðingar hans eru þó ekki alveg á þeim buxunum og hafa skorað á Barr að birta skýrsluna alveg óritskoðaða.No Collusion - No Obstruction! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) April 16, 2019Sýnt verður frá blaðamannafundinum í beinni útsendingu á Vísi og greint frá helstu atriðum hans.
Bandaríkin Donald Trump Rússarannsóknin Mest lesið Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Kominn tími til að rapparar og áhrifavaldar axli ábyrgð Innlent Björguðu dreng úr gjótu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent „Það eru ekki skattahækkanir“ Innlent Ber ekki ábyrgð á tjóni stuðningsfulltrúa sem nemandi beitti ofbeldi Innlent Allir og amma þeirra keppast um að skilgreina „woke“ Innlent Friðrik Ólafsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Sjá meira