Úthlutanir Fjölskylduhjálpar Íslands færast til um einn dag fyrir páska. Þannig verður úthlutun fyrir einstaklinga næstkomandi mánudag, 15. apríl, milli klukkan 12 og 14 í Iðufelli 14 í Reykjavík.
Úthlutun fyrir fjölskyldur verður á sama stað þriðjudaginn 16. apríl milli klukkan 12 og 14. Þá verður úthlutun að Baldursgötu 14 í Reykjanesbæ miðvikudaginn 17. apríl milli klukkan 15 og 17.
Úthlutanir fyrir páska færast til
Sighvatur Arnmundsson skrifar
