Embætti landlæknis flýr mygluna og flytur á Rauðarárstíg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. apríl 2019 16:05 Alma D. Möller, landlæknir. Aðsend Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu. Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira
Landlæknisembættið flytur frá Heilsuverndarstöðinni á Barónstíg á Rauðarárstíg 10 í næstu viku vegna mygluvanda. Skrifstofa embættisins verður lokuð mánudaginn 29. apríl vegna flutninganna en til stendur að opna á nýjum stað klukkan tíu þriðjudaginn 30. apríl.Rauðarárstígur 10.LandlæknirUm er að ræða tímabundið húsnæði fyrir starfsemina en þann þann 5. apríl sl. auglýsti Framkvæmdasýsla ríkisins eftir framtíðarhúsnæði fyrir embættið og varð Rauðárstígur 10 fyrir valinu. Geislavarnir ríkisins, Lucky Records plötubúðin og Persónuvernd eru öll með starfsemi í húsinu. Landlæknisembættið hefur deilt við eiganda hússins við Barónstíg um orsök mygluskemmda. Þorsteinn Steingrímsson, eigandi hússins, sagði í kvöldfréttum RÚV fyrr í mánuðinum að skemmdirnar mætti rekja til vanrækslu Landlæknisembættisins. Alma Möller Landlæknir þvertók fyrir þetta. Þriðjungur starfsfólks hefði fundið fyrir einkennum myglu. Heilsuverndarstöðin við Barónstíg er eitt þekktasta hús Einars Sveinssonar, fyrrverandi húsameistara Reykjavíkur. Húsið er friðað en það var vígt 2. mars 1957 eftir að hafa verið sjö ár í byggingu.
Heilbrigðismál Reykjavík Stjórnsýsla Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Sjá meira