Deildu um ársreikning Ingunn Lára Kristjánsdóttir skrifar 8. maí 2019 07:15 Vigdís hyggst ekki undirrita ársreikninginn. Fréttablaðið/Anton Brink „Ef þetta á að vera einhvers konar túlkunaratriði, að það vanti hér heimildir fyrir fjárútgjöldum og það eigi að leysa þær í ársreikningi, þá er það eitthvað alveg nýtt á Íslandi. Alveg nýtt bæði fyrir lögmenn og endurskoðendur,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, við fyrri umræðu um ársreikning borgarinnar fyrir 2018 sem fram fór í gær. Vigdís segist ekki ætla að skrifa undir ársreikninginn. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, segir að með ársreikningnum sé verið að senda borgarstjórn gula spjaldið. „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir hækka um 25 milljarða á síðasta ári, meira en tvo milljarða á mánuði. Skuldir voru 324 milljarðar um áramót en áttu að vera 299 milljarðar samkvæmt fjárhagsáætlun,“ segir Eyþór. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ársreikninginn hins vegar sýna sterkan rekstur borgarinnar. „Á undanförnum árum hefur verið áhersla á að bæta fjármagni inn í velferðar- og skólamál ásamt gríðarlega umfangsmiklum fjárfestingum í innviðum,“ segir Dagur. Fyrst og síðast dragi uppgjörið fram borgarrekstur sem geti státað af ábyrgri fjármálastjórn, hafi metnað fyrir framúrskarandi þjónustu, leggi áherslu á góða innviði og forgangsraði í þágu velferðarmála og skólamála. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
„Ef þetta á að vera einhvers konar túlkunaratriði, að það vanti hér heimildir fyrir fjárútgjöldum og það eigi að leysa þær í ársreikningi, þá er það eitthvað alveg nýtt á Íslandi. Alveg nýtt bæði fyrir lögmenn og endurskoðendur,“ sagði Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, við fyrri umræðu um ársreikning borgarinnar fyrir 2018 sem fram fór í gær. Vigdís segist ekki ætla að skrifa undir ársreikninginn. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna, segir að með ársreikningnum sé verið að senda borgarstjórn gula spjaldið. „Ekki hefur tekist að greiða niður skuldir í góðæri og skuldasöfnun A-hluta og samstæðu halda áfram að vaxa á fullu. Skuldir hækka um 25 milljarða á síðasta ári, meira en tvo milljarða á mánuði. Skuldir voru 324 milljarðar um áramót en áttu að vera 299 milljarðar samkvæmt fjárhagsáætlun,“ segir Eyþór. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir ársreikninginn hins vegar sýna sterkan rekstur borgarinnar. „Á undanförnum árum hefur verið áhersla á að bæta fjármagni inn í velferðar- og skólamál ásamt gríðarlega umfangsmiklum fjárfestingum í innviðum,“ segir Dagur. Fyrst og síðast dragi uppgjörið fram borgarrekstur sem geti státað af ábyrgri fjármálastjórn, hafi metnað fyrir framúrskarandi þjónustu, leggi áherslu á góða innviði og forgangsraði í þágu velferðarmála og skólamála.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira