Óskar Bjarni orðinn aðstoðarþjálfari landsliðsins og 22 manna hópur valinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2019 13:00 Óskar Bjarni Óskarsson. Vísir/Andri Marinó Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Axel Stefánsson hefur valið æfingahóp fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta og fengið nýjan aðstoðarmann. Axel Stefánsson, þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta, mun kalla á 22 leikmenn til æfinga vegna landsliðsverkefna í maí og júní. Íslenska landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 20.maí næstkomandi og mun liðið æfa saman hér á landi til 27. maí. Þá heldur liðið til Noregs þar sem stelpurnar okkar leika við B-lið Noregs þann 28. maí. Liðið heldur til Spánar eftir leikinn í Noregi en stelpurnar okkar leika við Spánverja þar ytra 31. maí í fyrri leik í umspils um sæti á HM í desember. Síðari leikurinn við Spánverja fer fram fimmtudaginn 6.júní í Laugardagshöll. Elías Már Halldórsson, sem verið hefur aðstoðarmaður Axels Stefánssonar, hefur óskað eftir því að láta af störfum sínum sem aðstoðarlandsliðsþjálfari vegna anna og aukinna verkefna í nýju starfi hans hjá Handknattleiksdeild HK. Óskar Bjarni Óskarsson mun taki við starfi hans tímabundið og aðstoða Axel Stefánsson í komandi verkefni. Óskar Bjarni hefur áður starfað með karlalandsliði Íslands sem aðstoðarþjálfari.Æfingahópur íslenska kvennalandsliðsins í handbolta:Markmenn: Elín Jóna Þorsteinsdóttir 18/0 Erla Rós Sigmarsdóttir 4/0 Hafdís Renötudóttir 23/1Vinstra horn: Sigríður Hauksdóttir 9/16 Stefanía Theodórsdóttir 13/12Vinstri skytta: Andrea Jacobsen 15/13 Helena Rut Örvarsdóttir 32/69 Lovísa Thompson 17/28 Ragnheiður Júlíusdóttir 25/24Leikstjórnendur: Ester Óskarsdóttir 26/19 Eva Björk Davíðsdóttir 30/22 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 30/60 Karen Knútsdóttir 95/336 Sandra Erlingsdóttir 1/4 Hægri skytta: Birna Berg Haraldsdóttir 53/112 Thea Imani Sturludóttir 33/45 Rut Jónsdóttir 89/184Hægra horn: Díana Dögg Magnúsdóttir 15/15 Þórey Rósa Stefánsdóttir 99/288Línumenn: Arna Sif Pálsdóttir 147/267 Steinunn Björnsdóttir 28/14 Perla Ruth Albertsdóttir 18/23Starfslið: Axel Stefánsson, landsliðsþjálfari Óskar Bjarni Óskarsson, aðstoðarþjálfari Ágústa Sigurjónsdóttir, sjúkraþjálfari Særún Jónsdóttir, sjúkraþjálfari Jóhann Róbertsson, læknir Þorbjörg Gunnarsdóttir, liðsstjóri.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti