Gangbrautir upplýstar eins og leiksvið Ari Brynjólfsson skrifar 6. maí 2019 08:15 Ólafur Kr. Guðmundsson. fréttablaðið/eyþór „Við viljum prófa næsta vetur að taka í notkun nýjustu tækni í gangbrautum, svokallaðar tölvuvæddar gangbrautir,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis flokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. Ef tillagan verður samþykkt verða fimm gangbrautir valdar þar sem komið verður fyrir búnaði sem skynjar þegar gangandi vegfarendur nálgast gangbraut og kveikir þá á LED-götulýsingu. Verkefnið hefur verið Ólafi hugleikið í nokkurn tíma, setur hann þetta í samhengi við snjallvæðingu Reykjavíkurborgar. Verkefnið kemur til með að kosta 10 milljónir króna, eða tvær milljónir á hverja gangbraut. Meginmarkmiðið er að auka öryggi. „Þegar þú ert að nálgast gangbrautarkantinn, þá kviknar lýsing, upplýst gangbrautarmerki og blikkandi ljós. Þá verða gangandi vegfarendur upplýstir eins og á leiksviði. Þetta er hugsað fyrir myrkur, sérstaklega í skammdeginu, þá er öruggt að bílstjórar sjái vegfarendurna.“ Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
„Við viljum prófa næsta vetur að taka í notkun nýjustu tækni í gangbrautum, svokallaðar tölvuvæddar gangbrautir,“ segir Ólafur Kr. Guðmundsson, varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðis flokksins hefur lagt fram tillögu fyrir borgarstjórnarfund á morgun um að fara í tilraunaverkefni til að auka öryggi á gangbrautum. Ef tillagan verður samþykkt verða fimm gangbrautir valdar þar sem komið verður fyrir búnaði sem skynjar þegar gangandi vegfarendur nálgast gangbraut og kveikir þá á LED-götulýsingu. Verkefnið hefur verið Ólafi hugleikið í nokkurn tíma, setur hann þetta í samhengi við snjallvæðingu Reykjavíkurborgar. Verkefnið kemur til með að kosta 10 milljónir króna, eða tvær milljónir á hverja gangbraut. Meginmarkmiðið er að auka öryggi. „Þegar þú ert að nálgast gangbrautarkantinn, þá kviknar lýsing, upplýst gangbrautarmerki og blikkandi ljós. Þá verða gangandi vegfarendur upplýstir eins og á leiksviði. Þetta er hugsað fyrir myrkur, sérstaklega í skammdeginu, þá er öruggt að bílstjórar sjái vegfarendurna.“
Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira