Þýsku landsliðskonurnar: Erum ekki með „bolta“ en kunnum að nota þá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:00 Frá leik Þýskalands og Íslands í undankeppninni. vísir/getty Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019 HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Þýsku landsliðskonurnar segjast spila fyrir þjóð sem þekki ekki nöfn þeirra en ný herferð með þeim hefur vakið talsverða athygli bæði heima og erlendis. Þýskar landsliðskonur í fótbolta sendu löndum sínum sterk skilaboð á samfélagsmiðlum í tilefni af því að lið þeirra er á leiðinni á HM 2019. Þjóðverjar tilkynntu HM-hópinn sinn í gær en fram undan er heimsmeistaramót kvenna í fótbolta í Frakklandi í sumar. Kynning á hópnum fór fram með nýstárlegum hætti og myndband með þýsku landsliðskonunum hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum. Þýska sjónvarpsstöðin DW Sports tók upp myndbandið en þar má sjá landsliðskonur og þýska landsliðsþjálfarann Martinu Voss-Tecklenburg. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan."We don't have balls. But we know how to use them!" The @DFB_Frauen with a campaign ahead of this summer's Women's World Cup. #FIFAWWCpic.twitter.com/IC1b9b2VHU — DW Sports (@dw_sports) May 14, 2019Í myndbandinu er meðal annars setningarnar „við spilum fyrir þjóð sem þekkir ekki einu sinni nöfnin okkar og „við fengum tesett að gjöf eftir fyrsta heimsmeistaratitilinn okkar“ en Þýskaland hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í kvennaflokki. Þær ganga svo enn lengra og segjast ekki vera með „bolta“ en viti hvernig eigi að nota þá sem kemur svolítið öðruvísi út á ensku en á íslensku. HM kvenna í fótbolta hefst 7. júní en þýska liðið er í riðli með Kína, Spáni og Suður Kóreu.Team Folgende Spielerinnen reisen mit ins Trainingslager und stehen auf Abruf bereit: 2️ Kristin Demann 2️ Lisa Schmitz 2️ Lena Lattwein 2️ Pauline Bremer 2️ Felicitas Rauch WIR #IMTEAM#FIFAWWC#Squadpic.twitter.com/krE4mnyckL — DFB-Frauenfußball (@DFB_Frauen) May 14, 2019
HM 2019 í Frakklandi Þýskaland Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira