Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:15 Sátt náðist milli Séra Páls Ágústs og biskups. Miðað við kröfur sem fyrir lágu er ljóst að kirkjan hefur mátt greiða milljónir. Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Sjá meira
Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Sjá meira