Leynd ríkir yfir sáttagreiðslu þjóðkirkjunnar Sigurður Mikael Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:15 Sátt náðist milli Séra Páls Ágústs og biskups. Miðað við kröfur sem fyrir lágu er ljóst að kirkjan hefur mátt greiða milljónir. Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“ Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Þjóðkirkjan neitar að upplýsa um fjárhæð dómsáttar sem náðist við Pál Ágúst Ólafsson, fyrrverandi sóknarprest á Staðastað. Framkvæmdastjóri kirkjuráðs segir lögmenn kirkjunnar telja sáttina undanþegna upplýsingalögum. Á fundi kirkjuráðs í síðasta mánuði var lagt fram bréf frá Mörkinni lögmannsstofu til embættis biskups Íslands varðandi sáttaumleitanir við Pál Ágúst. Kirkjuráð samþykkti að ganga að gagnborðinu, eins og það er orðað í fundargerð, og gera þannig dómsátt í málinu. Frá því hafði verið greint í ársbyrjun að Páll Ágúst krefði kirkjuna um alls 28 milljónir króna, meðal annars vegna leigugreiðslna, hlunnindatekna vegna dúntöku og veiðiréttar sem hann hafi orðið af, sjúkrakostnað fjölskyldunnar og skemmda á innbúi sem tengjast myglu í prestsbústaðnum á Staðastað. Fréttablaðið óskaði eftir afriti af bréfinu sem og dómsáttinni en því hafnaði kirkjuráð. Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, vill af þeim sökum ekki upplýsa hversu há sáttagreiðslan er. Páll Ágúst, sem lagt hefur kirkjuna í þeim málaferlum sem hann hefur sótt undanfarin misseri, kveðst sömuleiðis ekki geta tjáð sig um sáttina. „Það er mín trú að allir aðilar málsins séu reynslunni ríkari og muni læra af. Við horfum bara björtum augum til framtíðar.“
Birtist í Fréttablaðinu Dómsmál Þjóðkirkjan Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira