Fer fram á milljarð í miskabætur fyrir Guðjón Skarphéðinsson Atli Ísleifsson skrifar 12. maí 2019 13:31 Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns Skarpshéðinssonar. Fréttablaðið/GVA Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur krafist milljarðs króna í misabætur fyrir skjólstæðing sinn. Guðjón var líkt og flestir sakborninga í málinu á sínum tíma sýknaður í Hæstarétti á síðasta ári, tæpum fjörutíu árum eftir að dómur féll þar. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns, greindi frá kröfunni í Silfrinu á RÚV í hádeginu. Fyrr í vikunni var greint frá því að sáttanefnd hafi fengið 600 milljónir króna til að skipta milli þeirra sem hlutu á sínum tíma dóm í málinu. Ragnar sagði að fjárhæðirnar sem væru nefndinni til handa væru of lágar, væri litið til fordæma. Hann rakti málsmeðferðina og sagði sakborninga hafa sætt fordæmalausri meðferð. Mikilvægt væri fyrir almenning að fólk nyti réttlátrar málsmeðferðar. „Þegar orðið hafa svona stór mistök af hálfu ríkisvaldsins þá verður ríkið að segja fólki að svona gerist ekki aftur og að það ætli að tryggja að það verði gert þannig að það sé augljóst að hvorki lögregla né dómstólar geti gert svona mistök aftur,“ sagði Ragnar. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Lögmaður Guðjóns Skarphéðinssonar, eins sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, hefur krafist milljarðs króna í misabætur fyrir skjólstæðing sinn. Guðjón var líkt og flestir sakborninga í málinu á sínum tíma sýknaður í Hæstarétti á síðasta ári, tæpum fjörutíu árum eftir að dómur féll þar. Ragnar Aðalsteinsson, lögmaður Guðjóns, greindi frá kröfunni í Silfrinu á RÚV í hádeginu. Fyrr í vikunni var greint frá því að sáttanefnd hafi fengið 600 milljónir króna til að skipta milli þeirra sem hlutu á sínum tíma dóm í málinu. Ragnar sagði að fjárhæðirnar sem væru nefndinni til handa væru of lágar, væri litið til fordæma. Hann rakti málsmeðferðina og sagði sakborninga hafa sætt fordæmalausri meðferð. Mikilvægt væri fyrir almenning að fólk nyti réttlátrar málsmeðferðar. „Þegar orðið hafa svona stór mistök af hálfu ríkisvaldsins þá verður ríkið að segja fólki að svona gerist ekki aftur og að það ætli að tryggja að það verði gert þannig að það sé augljóst að hvorki lögregla né dómstólar geti gert svona mistök aftur,“ sagði Ragnar.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Tengdar fréttir Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Sjá meira
Gætu krafið ríkið um fleiri milljarða í bætur Engin leið er að vita hvernig dæmt yrði um bætur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum færu þau fyrir dóm. Málin eru fordæmalaus. Ef byggt yrði á bótum til Klúbbmanna gæti heildarfjárhæðin numið nokkrum milljörðum króna. 21. mars 2019 06:45