Unglingar vilja rafrettur og heimabrugg Benedikt Bóas skrifar 22. maí 2019 06:00 Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettur. Aðeins eitt prósent dregur að sér tóbaksreyk. Fréttablaðið/Getty Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar hefur þó áhyggjur af því hve margir fikta með rafrettur og að kannabisneysla standi að mestu í stað. Skýrsla frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu ungs fólks í Hafnarfirði var lögð fram til nefndarinnar í síðustu viku þar sem þetta kemur fram. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi í febrúar og sáu kennarar um að leggja spurningalistana fram. Svörin voru ópersónurekjanleg. Áfengisdrykkja heldur áfram að hrynja, reykingar eru langt frá því að vera töff en aðeins eitt prósent hafnfirskra ungmenna í 10. bekk dregur að sér tóbaksreyk. Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettu. Landsprósentan er heil 17,8 prósent yfir þá sem hafa dregið að sér rafrettureyk. Hafnfirðingar eru einnig mun betri í að ala börnin sín upp án áfengis því aðeins 21,8 prósent 10. bekkinga hafa einhvern tímann drukkið áfengi á meðan landshlutfallið er 34,4 prósent. Kókaín og amfetamín eru einu eiturlyfin sem ná yfir eitt prósent yfir þá sem segjast hafa prófað fíkniefni á ævinni en athygli vekur að 4,6 prósent hafnfirskra ungmenna segjast hafa smakkað heimabrugg. Er það í takt við landið allt. Alls segjast 6,5 prósent krakka í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað marijúana á móti 5,9 prósentum yfir landið allt. Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Félagsmál Hafnarfjörður Rafrettur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Vímuefnaneysla unglinga í Hafnarfirði hefur sjaldan verið mæld jafn lítil. Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar hefur þó áhyggjur af því hve margir fikta með rafrettur og að kannabisneysla standi að mestu í stað. Skýrsla frá Rannsóknum og greiningu um vímuefnaneyslu ungs fólks í Hafnarfirði var lögð fram til nefndarinnar í síðustu viku þar sem þetta kemur fram. Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í 8., 9. og 10. bekk á Íslandi í febrúar og sáu kennarar um að leggja spurningalistana fram. Svörin voru ópersónurekjanleg. Áfengisdrykkja heldur áfram að hrynja, reykingar eru langt frá því að vera töff en aðeins eitt prósent hafnfirskra ungmenna í 10. bekk dregur að sér tóbaksreyk. Fram kemur að 13,6 prósent ungmenna í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað rafrettu. Landsprósentan er heil 17,8 prósent yfir þá sem hafa dregið að sér rafrettureyk. Hafnfirðingar eru einnig mun betri í að ala börnin sín upp án áfengis því aðeins 21,8 prósent 10. bekkinga hafa einhvern tímann drukkið áfengi á meðan landshlutfallið er 34,4 prósent. Kókaín og amfetamín eru einu eiturlyfin sem ná yfir eitt prósent yfir þá sem segjast hafa prófað fíkniefni á ævinni en athygli vekur að 4,6 prósent hafnfirskra ungmenna segjast hafa smakkað heimabrugg. Er það í takt við landið allt. Alls segjast 6,5 prósent krakka í 10. bekk í Hafnarfirði hafa prófað marijúana á móti 5,9 prósentum yfir landið allt.
Áfengi og tóbak Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Félagsmál Hafnarfjörður Rafrettur Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira