Stórátak í loftslagsmálum: Viðskiptavinum býðst að kolefnisjafna eldsneytiskaup Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 12:00 Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Orkan Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“ Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“
Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira