Heiðveig mun ekki lúta kröfum Sjómannafélagsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. júní 2019 18:10 Heiðveig María hefur hrist upp í Sjómannafélagi Íslands. Fréttablaðið/Ernir Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt. Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, segir ljóst að framboð hennar muni ekki safna meðmælum til framboðs aftur. Heiðveig sækist eftir kjöri til stjórnar Sjómannafélags Íslands en fyrra framboð hennar var dæmt ógilt og óvíst er hvort það verði gert aftur en kjörstjórn taldi framboð hennar ófullnægjandi, fór fram á lagfæringar og 100 undirskriftir til viðbótar. Mbl greindi fyrst frá málinu. Kjörstjórn hefur gefið framboði Heiðveigar frest þar til á hádegi á morgun til að skila endurbættu framboði en Heiðveig segir að um túlkunaratriði sé að ræða í Facebook-færslu. Heiðveig hefur farið fram á að tveir af þeim þremur sem sitja nú í kjörstjórn segi af sér. Hún telur Jónas Þór Jónasson og Guðmundur Hallvarðsson vanhæfa vegna aðkomu þeirra að því að reka hana úr félaginu í fyrra til að dæma framboðið ógilt.Sjá einnig: Segir stjórn Sjómannafélagsins vilja losna við sig með klækjum og fantaskap Hallveig er í framboði fyrir B-listann og segir hann vilja mann í kjörstjórn sem væri talið eðlilegt í öllum öðrum stéttarfélögum. Boðað var aftur til kosninga í stjórn Sjómannafélagsins eftir að félagsdómur dæmdi henni í hag eftir að framboð hennar var dæmt ógilt og henni vísað úr félaginu. Kjörstjórn hefur nú dæmt framboðið ógilt þar sem hún segir það ófullnægjandi vegna þess að frambjóðendur séu ekki úr öllum starfsgreinum og endurspegli því ekki sjónarmið og áherslur allra félaga. Kjörstjórn mun funda á þriðjudag til að taka ákvörðun um lögmæti listans og byggja þá ákvörðun á lögum félagsins en framboð Heiðveigar hefur óskað eftir fundi á þriðjudag með kjörstjórn til að fara yfir málin. Heiðveig segir að nýjum undirskriftum verði ekki skilað.Sjá einnig: Heiðveig María vísar yfirlýsingu Sjómannafélagsins á bug Heiðveig segir Benóný Harðarson, starfsmann VM og hlutlausan aðila í kjörstjórn, hafa haft samband við sig og sagst vilja leysa málin. Hún segir Benóný hafa tekið vel í þá ósk að fulltrúi framboðs hennar fundaði með kjörstjórn á þriðjudag en í samtali við mbl.is sagði Benóný að erindið hafi verið borið upp við hina aðila kjörstjórnar en enn hafi ekki verið tekin ákvörðun um hvort að óskin um fundinn yrði uppfyllt.
Ólga innan Sjómannafélags Íslands Tengdar fréttir Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18 Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33 Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53 Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00 Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09 Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43 Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41 Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57 Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Fleiri fréttir Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrða kafbáta „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Helgi Valberg tekur við ritarastöðunni Stór áfangi Borgarlínu afgreiddur í skipulagsráði og á leið í kynningu Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Sjá meira
Kosið á ný í Sjómannafélaginu Heiðveig María skoðar stöðu sína og gerir ráð fyrir því að hún muni gefa kost á sér aftur. 5. apríl 2019 16:18
Endanleg niðurstaða um lögmæti lista Heiðveigar liggur ekki fyrir Kjörstjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki lokið störfum og því liggur ekki fyrir endanleg niðurstaða um lögmæti B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur. 7. júní 2019 17:33
Heiðveig María segir ljóst að Sjómannafélagið ætli ekki í kosningar Enn og aftur er allt í loft upp innan SÍ. Kjörstjórn samþykkir ekki nýtt framboð. 7. júní 2019 11:53
Stjórn SÍ býður Heiðveigu Maríu að koma aftur í félagið Fær að sitja í samninganefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 15:00
Segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sem fékk höfnun á framboði sínu til stjórnar Sjómannafélags Íslands, segir höfnunina ekki eiga sér stoð í lögum félagsins. Hún segir hana byggða á huglægu mati kjörstjórnar sem mun funda um málið á þriðjudaginn. 8. júní 2019 14:09
Heiðveig María gefur lítið fyrir sáttatilboð SÍ Ætlar ekki að þiggja sæti í kjaranefnd sjómanna á fiskiskipum. 7. mars 2019 16:43
Sjómannafélag Íslands vill hunsa úrskurð Félagsdóms Hafa engin áform uppi um að endurtaka kosningar til stjórnar. 21. mars 2019 09:41
Heiðveig María býður fram til stjórnar Sjómannafélagsins Heiðveig María Einarsdóttir, sjómaður og viðskiptalögfræðingur, hefur ákveðið að bjóða fram til stjórnar Sjómannafélags Íslands. 30. maí 2019 09:57