Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 14:15 Jose Antonio Reyes. Getty/Richard Heathcote Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019 Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. Jarðaför Reyes, sem var bara 35 ára gamall, fór fram í dag í heimabæ hans Utrera á suður Spáni.The funeral of former Arsenal winger Jose Antonio Reyes has taken place. Full story https://t.co/B6LiDoFBjS#bbcfootballpic.twitter.com/HqVd3qOnhn — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Bílslysið varð klukkan 11.40 á laugardaginn á hraðbraut á milli Utrera og Sevilla. Tveir aðrir ættingar Reyes voru í bílnum og lést annar þeirra en hinn komst út við illan leik. Mundo Deportivo hefur komist í lögregluskýrslur og komist að ástæðum bílslyssins sem kostaði Reyes lífið en það er sprungið dekk og hraðakstur. Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða þegar það sprakk hjá honum og hann missti stjórn á bílnum. Reyes keyrði Mercedes Brabus S550 sportbíl. Bílinn fór út af veginum, klessti á steypuklumpa, valt og svo kviknaði á endanum í bílnum. Jose Antonio Reyes var meðlimur hinna ósigruðu Arsenal manna tímabilið 2003-04 og þá vann hann einnig titla með Real Madrid, Sevilla, Atlético Madrid og Benfica. Hann var ekki búinn að leggja skóna á hilluna og spilaði með Extremadura UD í spænsku b-deildinni í vetur.#HorsJeu : Reyes roulait à 237 km/h@guardiacivil | @mundodeportivo José Antonio Reyes roulait à 237 km/h sur une autoroute, quand l’un de ses pneus a explosé, provoquant une sortie de route. Sa Mercedes Brabus S550 de 380Ch a pris feu. Un seul passager sur les 3 a survécu. pic.twitter.com/U25HbdY6FY — Mordu 2 Foot (@Mordu2Foot) June 3, 2019
Fótbolti Spánn Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira