Þetta kemur fram í Facebook-færslu sem haldin er utan um skipið. Þar segir að plokkað hafi verið rusl sem náði að fylla nokkra stóra poka
„Gestir okkar voru meira en tilbúnir að hjálpa okkur að tína upp litríkt plastið, sem sumt var merkt allt aftur til ársins 2013.“