Kleinuhringjakeðjan Krispy Kreme kveður Ísland Sylvía Hall skrifar 28. júní 2019 18:33 Íslendingar hafa nú þrjá mánuði til þess að gæða sér á Krispy Kreme áður en keðjan kveður landann. Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í. Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Sjá meira
Alþjóðlega kleinhringjakeðjan Krispy Kreme hefur ákveðið í samráði við Hagkaup að hætta starfsemi sinni hér á landi. Rekstrarstjóri fyrirtækisins á Íslandi segir ákvörðunina vera þungbæra. Krispy Kreme opnaði hér á landi í nóvember árið 2016 og var Ísland fyrsta Norðurlandaþjóðin sem opnaði útibú. Eru útibúin nú þrjú talsins, í Kringlunni, Skeifunni og Smáralind. Kaffihús Krispy Kreme í Kringlunni og Skeifunni munu loka þann 1. júlí, strax eftir helgi, og í Smáralind þann 1. október næstkomandi. Ástæðan fyrir ákvörðuninni er sögð vera hár framleiðslukostnaður og of lítill markaður. „Langflestir hafa unnið með okkur frá því við opnuðum í nóvember 2016 og staðið sig alveg frábærlega. Þau eiga mikið hrós skilið fyrir sína vinnu,“ er haft eftir Viðari Brink rekstrarstjóra í fréttatilkynningu, og segist hann sjaldan hafa kynnst eins duglegu og samviskusamlegu fólki á sínum ferli. Þetta hefur verið erfitt ár fyrir kleinuhringjaunnendur þessa lands en síðasta sölustað Dunkin‘ Donuts hér á landi var lokað um áramót eftir þriggja ára rekstur hérlendis. Spilaði þar einnig hár framleiðslukostnaður inn í.
Kópavogur Neytendur Reykjavík Veitingastaðir Tengdar fréttir Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11 Mest lesið Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fleiri fréttir Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Sjá meira
Stöðum Dunkin' Donuts á Íslandi hefur öllum verið lokað Sölustað Dunkin' Donuts í Kringlunni var lokað um áramót. 4. janúar 2019 13:11