Heimsþekktri boxhetju bjargað úr brennandi bát Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 13:00 Wladimir Klitschko. Getty/ Dan Mullan Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni. Box Spánn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Wladimir Klitschko, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, komst í hann krappann í sumarfríi sínu og þurfti á endanum að fá aðstoð frá spænsku strandgæslunni. Eldur kviknaði í lúxussnekkju kappans þegar hann var á ferð með fjölskyldu sinni og vinum úti fyrir ströndum Mallorca á Miðjarðarhafinu. „Engar áhyggjur, það er í lagi með alla,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter.Wladimir Klitschko has been rescued by the Spanish coastguard after the luxury yacht he was onboard caught fire. Full story: https://t.co/hryfrOCt9Ppic.twitter.com/XquPliihdp — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Klitschko er nú 43 ára gamall en hann setti boxhanskana upp á hillu árið 2017. Úkraínumaðurinn vann 64 af 69 bardögum sínum á ferlinum. Hann tapaði þeim síðasta sem var á móti Anthony Joshua í apríl 2017. Wladimir Klitschko sagði frá ævintýri sínu á Twitter og birti einnig myndband af björgunaraðferðunum.Be careful what you wish for: fate took my wish for “some #adrenalin” a bit too literally and our boat-trip Sunday night ended up in our boat #igniting and family & friends being evacuated by coast guard and fire rescue-team. No worries: we are all fine! #theroofisonfire#songpic.twitter.com/sGN7xfG5JM — Klitschko (@Klitschko) June 25, 2019„Ferðin okkar á sunnudaginn endaði með að það kviknaði í bátnum okkar og strandgæslan og slökkviliðið þurfti að bjarga fjölskyldu og vinum upp á land,“ skrifaði Wladimir Klitschko á Twitter. Wladimir Klitschko varð Ólympíumeistari í þungavigt í Atlanta árið 1996 og vann einnig heimsmeistarakeppni hermanna árið 1995. Hann náði því að halda heimsmeistaratitli sínum í þungavigt í 4382 daga og er talinn vera einn af betri þungavigtarköppum í boxsögunni.
Box Spánn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum