Fékk jólabónus í vinnunni og 1,3 milljóna kröfu frá TR Gígja Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2019 20:30 Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón. Félagsmál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Maður með vöðvarýrnunarsjúkdóminn Duchenne er gert að greiða allar bætur sem hann hann fékk greiddar árið 2017 til baka. Ástæðan fyrir því er að tekjur hans fóru 55 þúsund krónur yfir viðmiðunarmörk og króna á móti krónu reglugerðin fellur úr gildi. Samstarfsfélagi Guðjóns Reykdals Óskarssonar birti grein um málið á Vísi í gær. Þar kemur fram að Guðjón hafi skilaði inn tekjuáætlun fyrir árið 2017 en um jólin sama ár fékk Guðjón og aðrir starfsmenn Íslenskrar erfðagreinar greiddan óvæntan jólabónus. Sá bónus hafði þær afleiðingar í för með sér að Guðjóni er nú gert að greiða allar þær örorkubætur sem hann fékk árið 2017 til baka eða 1,3 milljónir króna. „Ég fer yfir mörk sem kallast, fall krónunnar og þá þarf maður að endurgreiða allar bætur sem maður hefur fengið en ekki krónu á móti krónu,“ segir Guðjón. Guðjón hefur tvisvar sinnum gert kröfu um endurupptöku á kröfunni við Tryggingastofnun og hefur fundað með velferðarráðuneytinu en krafa Tryggingastofnunar helst óbreytt. Guðjón hefur krafið Tryggingastofnum um skýringar á ákvörðuninni en fær engin skýr svör. Guðjón er í fullri vinnu hjá Íslenskri erfðagreiningu og skrifar doktorsritgerðina sína í læknavísindum samhliða henni. „Ég hafði mikinn áhuga á vísindunum og stefndi alltaf að því þegar ég var ungur að vinna fyrir mér sjálfur, það var alltaf markmiðið“; segir Guðjón. Guðjón segir þessi vinnubrögð Tryggingastofnunar gera fólki sem er á örorkubótum og reyna fyrir sér á vinnumarkaði mjög erfitt. Reglurnar dragi úr hvatanum til að setja sér markmið og ná þeim. „Það er eins og það sé verið að sekta mig fyrir að vinna,“ segir Guðjón.
Félagsmál Reykjavík Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira